04. tbl. 105. árg. 2019
Ritstjórnargreinar
Stafrænar hjartalækningar, gervigreind og gildi hluttekningar
Davíð O. Arnar
Nú er hægt að taka hjartalínurit með snjallsíma eða úri. Tíminn sem vinnst gæti nýst til að færa lækna aftur að rúmstokki sjúklings. Bein samskipti læknis og sjúklings eru nefnilega einn af hornsteinum læknisþrjónustu.
Mislingar á Íslandi árið 2019, viðbrögð og lærdómur
Sigríður Dóra Magnúsdóttir
Undanfarnar vikur hafa sýnt okkur mikilvægi góðrar skráningar. Vistun gagna var ekki samræmd. Margar stöðvar eru með eigin skjalageymslur, aðrar með gögn hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og nokkrir árgangar af ungbarnaskýrslum eru á Borgarskjalasafni.
Fræðigreinar
-
Lyfjameðferð gláku og hugsanlegar milliverkanir við meðferð annarra sjúkdóma
Valgerður Dóra Traustadóttir, Elín Björk Tryggvadóttir, Ólöf Birna Ólafsdóttir, Aðalsteinn Guðmundsson, María Soffía Gottfreðsdóttir -
Ísetning á kera við gallblöðrubólgu á Landspítala 2010-2016
Katrín Hjaltadóttir, Kristín Huld Haraldsdóttir, Pétur Hannesson, Páll Möller -
Skurðsýkingar eftir opnar hjartaaðgerðir – yfirlitsgrein
Tómas Guðbjartsson, Anders Jeppsson
Umræða og fréttir
-
Búast þarf við breyttu landslagi sjúkdóma, segir Þórólfur Guðnason
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Jafnlaunavottun - risastórt hagsmunamál lækna á Landspítala. Guðrún Ása Björnsdóttir
Guðrún Ása Björnsdóttir -
Væntingar og vonbrigði um norrænu heilbrigðiskerfin: svör læknafélaga við spurningum læknablaða í Skandinavíu
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Fluttu 700 starfsmenn frá Bretlandi til Hollands vegna Brexit
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Fimmtán ára í hjartastoppi, Þorvaldur Sigurbjörn Helgason hefur samið ljóðabók um það
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Vel heppnuð stórslysaæfing læknanema
Magnús Hlynur Hreiðarsson -
Málþing Félags áhugamanna um sögu læknisfræðinnar um berkla og menningu
Védís Skarphéðinsdóttir -
Áhrif orða þinna á aðra skiptir máli. Rætt við Ýri Sigurðardóttur barnalækni
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Athugasemd við leiðara í marsblaðinu
Björg Þorleifsdóttir -
Ráp og farsímar trufla lækna á skurðstofum, það er niðurstaða Ólafs G. Skúlasonar hjúkrunarfræðings
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Skortur á reglufylgni á Landspítala, rætt við Ásdísi Elfarsdóttur Jelle
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Liprir pennar. Rödd góðmennskunnar. Katrín Fjeldsted
Katrín Fjeldsted