04. tbl. 105. árg. 2019

Ritstjórnargreinar

Stafrænar hjartalækningar, gervigreind og gildi hluttekningar


Davíð O. Arnar

Nú er hægt að taka hjartalínurit með snjallsíma eða úri. Tíminn sem vinnst gæti nýst til að færa lækna aftur að rúmstokki sjúklings. Bein samskipti læknis og sjúklings eru nefnilega einn af hornsteinum læknisþrjónustu.

Mislingar á Íslandi árið 2019, viðbrögð og lærdómur


Sigríður Dóra Magnúsdóttir

Undanfarnar vikur hafa sýnt okkur mikilvægi góðrar skráningar. Vistun gagna var ekki samræmd. Margar stöðvar eru með eigin skjalageymslur, aðrar með gögn hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og nokkrir árgangar af ungbarnaskýrslum eru á Borgarskjalasafni.

Fræðigreinar




Þetta vefsvæði byggir á Eplica