03. tbl. 105. árg. 2019
Ritstjórnargreinar
Að leika guð - framfarir í erfðafræði
Hans Tómas Björnsson
Nýlega varð gríðarmikil aukning í getu okkar til að breyta erfðamengi manna og dýra. Þetta byggir á uppgötvunum úr rannsóknum á einskonar ónæmiskerfi baktería, en það eru kerfi sem hjálpa þeim að verja sig fyrir veirusýkingum. Við erum hluti af byltingu sem mun gjörbreyta klínísku starfi næstu áratugi og ættum öll að vera vel upplýst um hvað er að gerast á þessum nýja vettvangi.
Geta vísindin klukkað samfélagið?
Tryggvi Helgason
Skýrsla starfshóps ráðherra er ítarleg um kosti breyttrar klukku en mjög lítið er fjallað um neikvæð áhrif breytingarinnar, enginn fulltrúi frá íþróttahreyfingunni var í hópnum. Með fækkun bjartra stunda að afloknum skóla- og vinnudegi má telja líklegt að hreyfing minnki. Hún er nú þegar í harðri samkeppni við aðra afþreyingu.
Fræðigreinar
-
Áhrif framköllunar fæðingar eftir 41. viku meðgöngu á fæðingarmáta og útkomu fæðinga
Ásta Hlín Ólafsdóttir, Daði Már Kristófersson, Sigfríður Inga Karlsdóttir -
Líkamsskynjunarröskun - Helstu einkenni, algengi, greining og meðferð
Hrefna Harðardóttir, Arna Hauksdóttir, Andri Steinþór Björnsson
Umræða og fréttir
-
Botninum er náð
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Sviðalykt og kalsár. Salóme Ásta Arnardóttir
Salóme Ásta Arnardóttir -
Haraldur Briem með hálskraga og fálkaorðu
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Lögfræði 31. pistill. Jafnlaunavottun
Dögg Pálsdóttir -
Súðin – forvarnarverkefni gegn streitu hjá læknum og læknanemum
Magnús Hlynur Hreiðarsson -
Stofnfrumur bæti líf Parkinson-sjúklinga í stað fósturfrumna, rætt við Arnar Ástráðsson
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Fá of fá fóstur til ígræðslu - segir Hjálmar Bjartmarz læknir í Lundi
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Samkynhneigðir fá að gefa blóð, Már Kristjánsson rekur aðdraganda þess
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir -
Embætti landlæknis 28 pistill. Notkun tauga- og geðlyfja eftir aldurshópum á Íslandi og í Svíþjóð
Ólafur B. Einarsson, Andrés Magnússon -
Frá öldungadeild LÍ. Þegar langafi missti löppina. Magnús Jóhannsson
Magnús Jóhannsson -
Liprir pennar. Veiðilækningar. Hlynur Níels Grímsson
Hlynur Níels Grímsson