06. tbl. 97. árg. 2011
Ritstjórnargreinar
Uppskerum eins og við sáum
Kristín Ingólfsdóttir
Háskóli Íslands var stofnaður árið 1911 við afar þröngar aðstæður í samfélaginu. Fjórar deildir voru starfræktar; guðfræðideild, læknadeild, lagadeild og heimspekideild. Fyrsta haustið innrituðust 45 stúdentar, þar af ein kona, Kristín Ólafsdóttir, sem átti eftir að útskrifast sem læknir, fyrst kvenna. Stúdentar eru nú 14.000 og konur eru í meirihluta á öllum námsstigum, líka í doktorsnámi. Deildir skólans eru 25 talsins og skólinn er orðinn alþjóðlegur rannsóknarháskóli.
Fræðigreinar
-
Fenýlketónúría á Íslandi
Karl Erlingur Oddason, Lilja Eiríksdóttir, Leifur Franzson, Atli Dagbjartsson -
Sjálfsprottin innanskúmsblæðing – yfirlitsgrein
Ólafur Árni Sveinsson, Ingvar H. Ólafsson, Ólafur Kjartansson, Einar Már Valdimarsson -
ALDARAFMÆLI HÍ - Björn Sigurðsson læknir og ævistarf hans
Margrét Guðnadóttir -
ALDARAFMÆLI HÍ - Minning Louis Pasteur - Útvarpserindi flutt 3. júlí 1947
Björn Sigurðsson -
ALDARAFMÆLI HÍ - Uppgötvaði HIV-veiruna
Hávar Sigurjónsson
Umræða og fréttir
- Ungur vísindamaður ársins
-
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Með smokkinn á heilanum! Valgerður Rúnarsdóttir
Valgerður Rúnarsdóttir -
Tími einyrkjans er liðinn – segir Einar Stefánsson heiðursvísindamaður Landspítala
Hávar Sigurjónsson -
Hreyfing sem meðferðarform – af málþingi á Reykjalundi
Hávar Sigurjónsson -
Gleði og ánægja í leik og starfi – mottó Tryggva Ásmundssonar heiðursfélaga LR
Hávar Sigurjónsson -
Lyfjaspurningin: Ópíóíða ofnæmi – raunverulegt eða sýndarofnæmi?
Elín I. Jacobsen, Einar S. Björnsson -
Grasset-próf, hvað er það?
Albert Páll Sigurðsson, Haukur Hjaltason, Sigurjón B. Sigurðsson -
Frá siðanefnd Læknafélags Íslands
Allan V. Magnússon, Hulda Hjartardóttir, Stefán B. Matthíasson -
Siðfræðitilfelli
Jón Eyjólfur Jónsson -
Frá öldungadeild LÍ. Tuto, cito et jucunde! Steingrímur Matthíasson
Steingrímur Matthíasson -
Læknar í Skotlandi á liðinni öld
Ársæll Jónsson -
Ljósmyndir lækna
Ólafur Már Björnsson