05. tbl. 97. árg. 2011

Ritstjórnargreinar

Staða heimilislækninga á Íslandi í dag


Halldór Jónsson

Greiður aðgangur að heimilislækni, þekking á sjúklingi og fjölskyldu hans ásamt trausti og samfellu í meðferð er það mikilvægasta í þjónustu heilsugæslunnar og skiptir höfuðmáli. Slíkt verklag sparar mikla fjármuni.

Meðhöndlun sykursýki af tegund 1 hjá fullorðnum – er búið að leysa málið?


Rafn Benediktsson

Þjóðfélagið hlýtur að krefjast þess að hægt sé að veita þá þjónustu sem þarf til að ná fram æskilegum árangri við meðhöndlun sykursýki og að dælumeðferð sé raunverulegt val fyrir þá sem sannanlega þurfa hana.

Fræðigreinar




Þetta vefsvæði byggir á Eplica