12. tbl. 97. árg. 2011

Ritstjórnargreinar

Læknablaðið í sókn – nýjar leiðbeiningar til höfunda fræðigreina


Tómas Guðbjartsson

Læknablaðið er með elstu vísindaritum á Íslandi og fylgir reglum alþjóðlegra læknatímarita til að tryggja að allt efni fái faglega umfjöllun sérfræðinga. Nýjar leiðbeiningar um ritun fræðigreina eiga að styrkja blaðið og verðaa mönnum hvatning til að senda slíkt efni til blaðsins.

Meðal 300 bestu – hlutur læknadeildar


Guðmundur Þorgeirsson

Á 100 ára afmæli læknadeildar og 250 ára afmæli upphafs læknakennslu á Íslandi liggur fyrir að deildin stenst alþjóðlegan samanburð í kennslu og rannsóknum. Nýlega barst sú frétt að Háskóli Íslands væri í hópi 300 bestu háskóla í heiminum. Þetta var óneitanlega glæsileg afmælisgjöf!

Fræðigreinar




Þetta vefsvæði byggir á Eplica