12. tbl. 97. árg. 2011
Ritstjórnargreinar
Læknablaðið í sókn – nýjar leiðbeiningar til höfunda fræðigreina
Tómas Guðbjartsson
Læknablaðið er með elstu vísindaritum á Íslandi og fylgir reglum alþjóðlegra læknatímarita til að tryggja að allt efni fái faglega umfjöllun sérfræðinga. Nýjar leiðbeiningar um ritun fræðigreina eiga að styrkja blaðið og verðaa mönnum hvatning til að senda slíkt efni til blaðsins.
Meðal 300 bestu – hlutur læknadeildar
Guðmundur Þorgeirsson
Á 100 ára afmæli læknadeildar og 250 ára afmæli upphafs læknakennslu á Íslandi liggur fyrir að deildin stenst alþjóðlegan samanburð í kennslu og rannsóknum. Nýlega barst sú frétt að Háskóli Íslands væri í hópi 300 bestu háskóla í heiminum. Þetta var óneitanlega glæsileg afmælisgjöf!
Fræðigreinar
-
Lyfjanotkun eldri Íslendinga sem búa heima. Lýðgrunduð rannsókn í dreifbýli og þéttbýli
Árún K. Sigurðardóttir, Sólveig Ása Árnadóttir, Elín Díanna Gunnarsdóttir -
Árangur lungnasmækkunaraðgerða við langvinnri lungnaþembu á Íslandi
Sverrir I. Gunnarsson, Kristinn B. Jóhannsson, Marta Guðjónsdóttir, Steinn Jónsson, Hans J. Beck, Björn Magnússon, Tómas Guðbjartsson -
Úlfur, úlfur
Guðmundur Vignir Sigurðsson, Ásgeir Haraldsson, Jón R. Kristinsson -
Vanræktir sjúkdómar þróunarlanda – yfirlit
Júlíus Kristjánsson, Sigurður Guðmundsson -
Leiðbeiningar fyrir höfunda fræðilegs efnis í Læknablaðinu
Tómas Guðbjartsson, Anna Gunnarsdóttir, Engilbert Sigurðsson
Umræða og fréttir
- Heiðursdoktor við læknadeild
-
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Er mönnunarvandi í heilbrigðisþjónustunni? Steinn Jónsson
Steinn Jónsson -
Alsæll í mínu ævistarfi - segir Þórður Harðarson
Hávar Sigurjónsson -
Nýr Landspítali
Helgi Már Halldórsson, Jóhannes Gunnarsson -
Aldraðir hafa ólíkar þarfir – viðtal við Evu Nilsson Bågenholm
Hávar Sigurjónsson -
Lyfjaspurningin: Eru serótónín endurupptökuhemlar öruggir í notkun á meðgöngu?
Elín I. Jacobsen, Einar S. Björnsson - Viðurkenningar fyrir rannsóknarstörf - Frá Landspítala
-
Frá formanni Félags áhugamanna um sögu læknisfræðinnar
Óttar Guðmundsson -
Frá öldungadeild LÍ. Læknisferð á aðventu 1901: Ingólfur Gíslason. Páll Ásmundsson
Páll Ásmundsson - Læknadagar 2012 – málþing í Hörpu
- Ekkert tóbak á EM 2012 - Frétt frá WHO