02. tbl. 97. árg. 2011
Ritstjórnargreinar
Offita barna
Tryggvi Helgason
Offita barna eykst á Vesturlöndum og ef ekki tekst að snúa þróuninni við mun það hafa mikil áhrif á lífsgæði og lífslíkur þjóða. Læknar og allir sem láta sig heilsu íslenskra barna varða verða að taka höndum saman og stýra samfélaginu til heilbrigðari lífsstíls.
Stefnubreyting í blóðþynningarmeðferð gáttatifs
Davíð O. Arnar
Gáttatif er algengur sjúkdómur og á fimmta þúsund núlifandi Íslendingar hafa greinst með þessa takttruflun. Meðal alvarlegustu fylgikvilla gáttatifs er segarek frá vinstri gátt en talið er að fimmtungur heilaáfalla sé til kominn vegna þessarar takttruflunar.
Fræðigreinar
-
Líkamshreyfing 9 og 15 ára íslenskra barna í ljósi lýðheilsumarkmiða
Kristján Þór Magnússon, Sigurbjörn Árni Arngrímsson, Þórarinn Sveinsson, Erlingur Jóhannsson -
Skjaldkirtilskrabbamein á Íslandi tímabilið 1955-2004. Klínísk og meinafræðileg faraldsfræðirannsókn
Jón Gunnlaugur Jónasson, Jón Hrafnkelsson, Elínborg Ólafsdóttir -
Beina- og liðasýkingar barna á Íslandi af völdum baktería á tímabilinu 1996-2005
Ásgeir Þór Másson, Þórólfur Guðnason, Guðmundur K. Jónmundsson, Helga Erlendsdóttir, Karl G. Kristinsson, Már Kristjánsson, Ásgeir Haraldsson -
Blóðsegarek til lungna hjá unglingsstúlku - Sjúkratilfelli
Sonja Baldursdóttir, Bjarni Torfason, Gunnlaugur Sigfússon, Kolbrún Benediktsdóttir, Ragnar Bjarnason -
Brot úr sögu stungulyfja. Með sérstöku tilliti til íslenskra aðstæðna
Jóhannes F. Skaftason, Jakob Kristinsson, Þorkell Jóhannesson
Umræða og fréttir
- Háskóla Íslands afhent málverk af Kristínu Ólafsdóttur
-
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Kjaraviðræður á tímum kreppu. Ágúst Örn Sverrisson
Ágúst Örn Sverrisson -
Met í notkun ADHD-lyfja
Hávar Sigurjónsson -
Árangurinn er oft stórkostlegur - segir Grétar Sigurbergsson
Hávar Sigurjónsson -
Læknadagar 2011 - Bein tengsl milli fæðu og hegðunar - segir Michael Clausen
Hávar Sigurjónsson -
Læknadagar 2011 - Beinbrot af völdum ofbeldis - segir Sigurveig Pétursdóttir
Hávar Sigurjónsson -
Læknadagar 2011 - Tækifæri til að gera betur í heilbrigðisþjónustu - segir Leifur Bárðarson
Hávar Sigurjónsson -
Bréf til lækna. Náttúruhamfarir, ekki samdráttur – um lífeyrissjóðsmál
Gunnar Baldvinsson -
Lyfjaspurningin: Hvernig á að skammta D-vítamín við skorti hjá fullorðnum?
Elín I. Jacobsen, Einar S. Björnsson -
Frá öldungadeild LÍ. Oft er gott það er gamlir kveða. Jón Hilmar Alfreðsson
Jón Hilmar Alfreðsson -
Ljósmyndir lækna
Páll Ásmundsson