03. tbl. 97. árg. 2011
Ritstjórnargreinar
Stöndum vörð um barneignaþjónustu
Alexander Smárason
Árin 1972-2009 fækkaði fæðingastöðum úr 25 í átta en fæðingum á Landspítala fjölgaði úr 1476 í 3500. Árið 2009 komu 446 börn í heiminn á Akureyri, 54 á Ísafirði, 82 í Neskaupsstað og 40 í Vestmannaeyjum. Á Sauðárkróki voru 15 fæðingar og 4 á Höfn. Heimafæðingar voru 86.
Áður dauðadómur – nú sjúkdómur
Jón Gunnlaugur Jónasson
Margar rannsóknir hafa sýnt að lífshorfur krabbameinssjúklinga hér á landi eru með því besta sem gerist í heiminum. Það má þakka góðu aðgengi almennings að hágæðaheilbrigðiskerfi þar sem brugðist er við án tafa. Við Íslendingar verðum að standa vörð um kerfi sem skilað hefur þessum góða árangri.
Fræðigreinar
-
Krabbamein í eistum á Íslandi 2000-2009: Nýgengi og lífshorfur
Andri Wilberg Orrason, Bjarni A. Agnarsson, Guðmundur Geirsson, Helgi H. Helgason, Tómas Guðbjartsson -
Bráð berkjungabólga – yfirlitsgrein
Ylfa Rún Óladóttir, Sigurður Kristjánsson, Michael Clausen -
Aftur til fortíðar. Sjúkratilfelli og yfirlit um afturvirkt minnisleysi
Magnús Jóhannsson, Þórunn Anna Karlsdóttir, Engilbert Sigurðsson -
Tilfelli mánaðarins
Bergrós K. Jóhannesdóttir, Sólveig Helgadóttir, Felix Valsson, Maríanna Garðarsdóttir, Tómas Guðbjartsson -
Brot úr sögu stungulyfja. Með sérstöku tilliti til íslenskra aðstæðna. Seinni hluti: Stungulyf á Íslandi
Jóhannes F. Skaftason, Jakob Kristinsson, Þorkell Jóhannesson
Umræða og fréttir
- Heilsufar og lækningar á 19. öld
-
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Kerfið er gott, merkilegt nokk. Orri Þór Ormarsson
Orri Ormarsson -
Kynjalækningar snúast ekki bara um konur – segir Karin Schenk-Gustafson
Hávar Sigurjónsson -
Hefðbundið íslenskt uppeldi – rætt við Jónínu Einarsdóttur mannfræðing
Hávar Sigurjónsson -
Börn með ADHD eru fórnarlömb fordóma – segja barna- og unglingageðlæknar
Hávar Sigurjónsson -
Kennsla er ekki sama og nám – segir Kristján Erlendsson
Hávar Sigurjónsson -
Lækningar í dreifbýli á fallanda fæti
Sigurbjörn Sveinsson -
Starfsánægja lækna á Landspítala í lágmarki
Hávar Sigurjónsson -
Fjölmennt læknahlaup
Hávar Sigurjónsson -
Lyfjaspurningin: Má sjúklingur með lifrarbólgu C fá díkloxazillín?
Elín I. Jacobsen, Einar S. Björnsson -
Frá öldungadeild LÍ. Hughrif í ferð öldungadeildar um Austurland 2009. Hörður Alfreðsson
Hörður Þorleifsson -
Ljósmyndir lækna
H. Þorgils Sigurðsson