09. tbl. 97. árg. 2011
Ritstjórnargreinar
HIV og alnæmi 30 árum síðar
Magnús Gottfreðsson
Árið 2010 greindust 24 HIV-smitaðir hérlendis, fleiri en nokkru sinni. Margt bendir til að þeir verði enn fleiri í ár. Flestir hinna nýgreindu eru sprautufíklar sem sprauta sig með örvandi efnum í æð, svo sem amfetamíni eða metýlfenídati (ritalíni).
Vegferð Læknablaðsins og ógnir við velferð sjúklinga
Engilbert Sigurðsson
Kreppan hefur sett mark sitt á fjölmiðla síðustu þrjú ár og umfjöllun um heilbrigðisþjónustu sjaldséð. Læknablaðið fjallar æ meira um þessi málefni. Dæmi er fækkun lækna sem starfa hérlendis og fleiri vinnuferðir sérfræðilækna til Norðurlanda. Þetta hefur áhrif á heilsugæsluna og ógnar langtímaþjónustu á Landspítala.
Fræðigreinar
-
Aukning öndunarfæraeinkenna og notkunar astmalyfja meðal Íslendinga á aldrinum 20-44 ára
Stefán Sigurkarlsson, Michael Clausen, Þórarinn Gíslason, Davíð Gíslason -
Áverkaómun
Hjalti Már Björnsson, Hilmar Kjartansson -
Beinkröm hjá barni
Harpa Kristinsdóttir, Soffía Jónasdóttir, Sigurður Björnsson, Pétur Lúðvígsson -
Leiðbeiningar um ritun fræðigreina
Anna Bryndís Einarsdóttir, Rúnar Helgi Vignisson, Einar Stefánsson
Umræða og fréttir
- Frá siðanefnd LÍ
- Efnahagshrun, náttúruhamfarir og hryðjuverk
-
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Læknar og sígarettuvélin. Birna Jónsdóttir
Birna Jónsdóttir -
Þungur róður framundan – um samninga LÍ
Hávar Sigurjónsson -
Anders Jahre-verðlaunin
Sigurður Ingvarsson -
D-vítamín er vörn gegn veirum – um nýja doktorsritgerð
Hávar Sigurjónsson -
Sögulegt tækifæri – segir landlæknir um flutning embættisins í Heilsuverndarstöðina
Hávar Sigurjónsson -
Til Svíþjóðar að vinna í sumarfríinu. Viðtal við Björgvin Á. Bjarnason
Hávar Sigurjónsson -
Tóbaksvarnaþing 2011
Hávar Sigurjónsson -
Ljósmynd úr fórum læknis
Ársæll Jónsson -
Frá öldungadeild LÍ. Víðförult málverk. Sigurður E. Þorvaldsson
Sigurður E. Þorvaldsson -
Ljósmynd læknis
Albert Páll Sigurðsson