09. tbl. 97. árg. 2011

Ritstjórnargreinar

HIV og alnæmi 30 árum síðar


Magnús Gottfreðsson

Árið 2010 greindust 24 HIV-smitaðir hérlendis, fleiri en nokkru sinni. Margt bendir til að þeir verði enn fleiri í ár. Flestir hinna nýgreindu eru sprautufíklar sem sprauta sig með örvandi efnum í æð, svo sem amfetamíni eða metýlfenídati (ritalíni).

Vegferð Læknablaðsins og ógnir við velferð sjúklinga


Engilbert Sigurðsson

Kreppan hefur sett mark sitt á fjölmiðla síðustu þrjú ár og umfjöllun um heilbrigðisþjónustu sjaldséð. Læknablaðið fjallar æ meira um þessi málefni. Dæmi er fækkun lækna sem starfa hérlendis og fleiri vinnuferðir sérfræðilækna til Norðurlanda. Þetta hefur áhrif á heilsugæsluna og ógnar langtímaþjónustu á Landspítala.

Fræðigreinar
Þetta vefsvæði byggir á Eplica