04. tbl. 97. árg. 2011
Ritstjórnargreinar
Heilbrigðiskerfi á krossgötum
Steinn Jónsson
Innan skamms gæti Landspítali lent í vandræðum í sérgreinum vegna skorts á almennum læknum og sérfræðilæknum. Kjaraskerðing og niðurskurður hefur veruleg áhrif á vinnuþrek og hugarfar. Stjórnvöld verða að gera sér grein fyrir vandanum og grípa til aðgerða.
Læknirinn sem vísindamaður – rannsóknarþjálfun læknanema og lækna
Helga Ögmundsdóttir
Það eru aldrei margir í árgangi sem fara í doktorsnám og þeir þurfa að leggja hart að sér. Hvatinn þarf að vera sterkur og áhuginn er einlægur. Spítalinn og háskólinn eiga að vera samtaka og bjóða þessu fólki þau skilyrði að það njóti sín og geti sinnt bæði klíník og akademíu með sóma.
Fræðigreinar
-
Brátt síðuheilkenni: algeng birtingarmynd bráðrar nýrnabilunar hjá ungum mönnum á Íslandi
Helga Margrét Skúladóttir, Margrét Birna Andrésdóttir, Sverrir Harðarson, Margrét Árnadóttir -
Tengsl offitu við árangur kransæðahjáveituaðgerða
Sæmundur J. Oddsson, Hannes Sigurjónsson, Sólveig Helgadóttir, Martin I. Sigurðsson, Sindri Aron Viktorsson, Þórarinn Arnórsson, Tómas Guðbjartsson -
Afdrif sjúklinga með óútskýrða kviðverki á bráðamóttöku
Ómar Sigurvin Gunnarsson, Guðjón Birgisson, Margrét Oddsdóttir, Tómas Guðbjartsson -
Flysjun í slagæðum á hálsi - yfirlitsgrein
Ólafur Árni Sveinsson, Ólafur Kjartansson, Einar Már Valdimarsson -
Jón Pétursson læknir og ritverk hans - I
Örn Bjarnason
Umræða og fréttir
- Fundur Læknafélags Reykjavíkur í Borgarnesi
-
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Eitthvað jákvætt . . . Árdís Björk Ármannsdóttir
Árdís Björk Ármannsdóttir -
Fékk ekki að njóta vafans – segir læknir sem smitaðist af lifrarbólgu
Hávar Sigurjónsson -
Dulvitundin mótar listaverkið - rætt við Torfa Tulinius miðaldafræðing
Hávar Sigurjónsson -
Rannsakar áhrif utangenaerfða á aldurstengda sjúkdóma – ungur vísindamaður
Hávar Sigurjónsson -
Fyrsta ígræðsla gervigangráðs á Íslandi
Ársæll Jónsson, Guðmundur Bjarnason -
Minning um spánsku veikina. Stutt viðtal við Geir R. Tómasson tannlækni
Þorkell Jóhannesson -
Frá öldungadeild LÍ. Oft er gott það er gamlir kveða - II. Jón Hilmar Alfreðsson
Jón Hilmar Alfreðsson -
Berklavarnir eru mjög mikilvægar – segja Haraldur Briem og Þorsteinn Blöndal
Hávar Sigurjónsson -
Ljósmyndir lækna
H. Þorgils Sigurðsson