04. tbl. 97. árg. 2011

Ritstjórnargreinar

Heilbrigðiskerfi á krossgötum


Steinn Jónsson

Innan skamms gæti Landspítali lent í vandræðum í sérgreinum vegna skorts á almennum læknum og sérfræðilæknum. Kjaraskerðing og niðurskurður hefur veruleg áhrif á vinnuþrek og hugarfar. Stjórnvöld verða að gera sér grein fyrir vandanum og grípa til aðgerða.

Læknirinn sem vísindamaður – rannsóknarþjálfun læknanema og lækna


Helga Ögmundsdóttir

Það eru aldrei margir í árgangi sem fara í doktorsnám og þeir þurfa að leggja hart að sér. Hvatinn þarf að vera sterkur og áhuginn er einlægur. Spítalinn og háskólinn eiga að vera samtaka og bjóða þessu fólki þau skilyrði að það njóti sín og geti sinnt bæði klíník og akademíu með sóma.

Fræðigreinar




Þetta vefsvæði byggir á Eplica