Ber aldamótakynslóðin nú ekki sama hug til vísinda og sú fyrri gerði? Hefur okkur ekki tekist að koma mikilvægi háskólamenntunar og vísinda til skila? Drukkna raddir okkar í síbylju daganna?
Útfjólublá geislun á sólríkum degi á Íslandi getur orðið sexfalt það geislamagn sem nægir til að valda sólbruna. Þörf er á frekari rannsóknum og mælingum á þessu í þágu vísindanna og almennings.