07/08. tbl. 97.árg. 2011
Ritstjórnargreinar
Háskóli Íslands – hugleiðingar eftir heila öld
Sigurður Guðmundsson
Ber aldamótakynslóðin nú ekki sama hug til vísinda og sú fyrri gerði? Hefur okkur ekki tekist að koma mikilvægi háskólamenntunar og vísinda til skila? Drukkna raddir okkar í síbylju daganna?
Er bjart yfir Íslandi?
Jón Hjaltalín
Útfjólublá geislun á sólríkum degi á Íslandi getur orðið sexfalt það geislamagn sem nægir til að valda sólbruna. Þörf er á frekari rannsóknum og mælingum á þessu í þágu vísindanna og almennings.
Fræðigreinar
-
Stytt sjúkrahúslega við valkeisaraskurði eftir upptöku flýtibatameðferðar og heimaþjónustu
Jóhanna Gunnarsdóttir, Þorbjörg Edda Björnsdóttir, Þórhallur Ingi Halldórsson, Guðrún Halldórsdóttir, Reynir Tómas Geirsson -
Mælingar á roðavaldandi geislum sólarinnar sumarið 2010
Bárður Sigurgeirsson, Hans Christian Wulf -
Roðavaldandi geislar sólarinnar og þýðing þeirra
Bárður Sigurgeirsson, Hans Christian Wulf -
Stadfeldt: danskur og kannski „íslenskur“
Reynir Tómas Geirsson
Umræða og fréttir
- Það skemmist ei tönn …
-
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Vinnuálagið, vinnuaðstaðan og kjörin. Þórey Steinarsdóttir
Þórey Steinarsdóttir -
Kerfið vakið af dofanum
Hávar Sigurjónsson -
Miðlæg lyfjaskrá á landsvísu er lykilatriði – Viðar Örn Eðvarðsson læknir á Landspítala
Hávar Sigurjónsson -
Fjölgun HIV-smitaðra er áhyggjuefni – segir Valgerður Rúnarsdóttir á Vogi
Hávar Sigurjónsson -
Apótekin gætu tekið virkari þátt í eftirliti – talað við Ólaf Adolfsson
Hávar Sigurjónsson -
Þurfum aðgang að upplýsingum – mat Vilhjálms Ara Arasonar
Hávar Sigurjónsson - Dreifibréf landlæknisembættisins - 2/2011
-
Frá öldungadeild LÍ. Perlur Austur-Þýskalands skoðaðar. Jón Hilmar Alfreðsson
Jón Hilmar Alfreðsson - Leiðréttingar
-
59 kandídatar brautskráðir árið 2011
Védís Skarphéðinsdóttir