10. tbl. 97. árg. 2011

Ritstjórnargreinar

Læknadóp


Magnús Jóhannsson

Ábyrgð lækna felst í því að bæta upplýsingaflæði, meðal annars með læknabréfum. Það er ámælisvert hve illa læknabréf frá sérfræðingum skila sér, bæði frá sérfræðingum á stofnunum og úti í bæ. Læknar mega ekki afsaka sig með tímaskorti í svo mikilvægu máli.

Ósæðarlokuskipti – á leið inn í nýja tíma?


Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir

Ósæðarlokuþrengsli eru nokkuð algeng og eina leiðin til að greina einkennalausa einstaklinga er hjartahlustun og hjartaómskoðun. Því er ástæða til að hvetja alla lækna til þess að hlusta hjörtu eldri skjólstæðinga.

Fræðigreinar




Þetta vefsvæði byggir á Eplica