10. tbl. 97. árg. 2011
Ritstjórnargreinar
Læknadóp
Magnús Jóhannsson
Ábyrgð lækna felst í því að bæta upplýsingaflæði, meðal annars með læknabréfum. Það er ámælisvert hve illa læknabréf frá sérfræðingum skila sér, bæði frá sérfræðingum á stofnunum og úti í bæ. Læknar mega ekki afsaka sig með tímaskorti í svo mikilvægu máli.
Ósæðarlokuskipti – á leið inn í nýja tíma?
Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir
Ósæðarlokuþrengsli eru nokkuð algeng og eina leiðin til að greina einkennalausa einstaklinga er hjartahlustun og hjartaómskoðun. Því er ástæða til að hvetja alla lækna til þess að hlusta hjörtu eldri skjólstæðinga.
Fræðigreinar
-
Lokuskipti vegna ósæðarlokuþrengsla á Íslandi 2002-2006: Ábendingar og snemmkomnir fylgikvillar
Inga Lára Ingvarsdóttir, Sindri Aron Viktorsson, Kári Hreinsson, Martin Ingi Sigurðsson, Sólveig Helgadóttir, Þórarinn Arnórsson, Ragnar Danielsen, Tómas Guðbjartsson -
Frestun læknisþjónustu meðal Íslendinga: Umfang og skýringar
Rúnar Vilhjálmsson -
Kirtilkrabbamein í botnlanga á Íslandi 1990-2009 - lýðgrunduð rannsókn
Halla Viðarsdóttir, Jón Gunnlaugur Jónasson, Páll Helgi Möller
Umræða og fréttir
- Samþykktur kjarasamningur
-
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Plástur á meiddið? Anna K. Jóhannsdóttir
Anna K. Jóhannsdóttir -
Samfélagið ýtir undir meiri neyslu og minni hreyfingu – segir Tryggvi Helgason sérfræðingur í offitu barna
Hávar Sigurjónsson -
Mikilvægt að hafa nákvæmt greiningartæki – segir Bertrand Lauth geðlæknir
Hávar Sigurjónsson -
Fyrsta íslenska konan í sinni sérgrein - Anna Gunnarsdóttir barnaskurðlæknir
Hávar Sigurjónsson -
Viljum að sem flestir læknar njóti réttindanna – um fjölskyldu- og styrktarsjóð
Hávar Sigurjónsson - Dagskrá aðalfundar LÍ
- Frá siðanefnd LÍ
-
Siðfræði. Helsinki-yfirlýsingin
Jón Snædal -
Lyfjaspurningin: B12-vítamín – hvernig á að gefa það og hversu oft?
Elín I. Jacobsen, Einar S. Björnsson -
Frá öldungadeild LÍ. Saurlifnaður - blíðusala. Skondin ritdeila í Læknablaðinu 1943
Páll Ásmundsson -
Ljósmynd læknis
Ólafur Guðlaugsson