01. tbl. 97. árg. 2011
Ritstjórnargreinar
Eðli manna og þróun fræðitímarita
Engilbert Sigurðsson
Á ritstjórnarfundi norrænu læknablaðanna í vor kom sterk staða Læknablaðsins fram. Blaðið hefur aðeins 2,5 stöðugildi en skákar þó finnska læknablaðinu með skráningu á Medline og ISI Web of Science.
Fæðuofnæmi á Íslandi
Davíð Gíslason
Fæstir hafa mjög alvarlegt fæðuofnæmi en þó eru undantekningar þar á; fólk sem ekki má bragða ákveðna fæðu og þolir jafnvel ekki að finna lyktina af henni. Þetta skerðir lífsgæði gífurlega.
Fræðigreinar
-
Algengi fæðuofnæmis hjá íslenskum börnum á fyrsta ári
Harpa Kristinsdóttir, Michael Clausen, Hildur S. Ragnarsdóttir, Ingibjörg H. Halldórsdóttir, Doreen McBride, Kirsten Beyer, Sigurveig Þ. Sigurðardóttir -
Wernicke-sjúkdómur meðal áfengissjúkra
Björn Logi Þórarinsson, Elías Ólafsson, Ólafur Kjartansson, Hannes Blöndal -
Járnmaðurinn – sjúkratilfelli
Margrét Jóna Einarsdóttir, Sigrún Edda Reykdal, Brynjar Viðarsson - Ritrýnar Læknablaðsins árin 2008 og 2009
-
Tilfelli mánaðarins – Ungur drengur með undarleg útbrot
Martin Ingi Sigurðsson, Þórólfur Guðnason, Sigurður Þorgrímsson
Umræða og fréttir
- Ný stjórn Læknafélags Íslands
-
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Heilsugæsla í kreppu. Anna Kristín Jónsdóttir
Anna Kristín Jóhannsdóttir -
Í upphafi skyldi endirinn skoða – um húðflúr
Hávar Sigurjónsson -
Krabbamein og kynlíf – viðtal við Woet Gianotten
Hávar Sigurjónsson -
Sjálfsvíg er alltaf harmleikur – segir Óttar Guðmundsson
Hávar Sigurjónsson -
Faldi forvarnarsjóðurinn – um læknabréf
Eyjólfur Guðmundsson - Nýr doktor - Ofþyngd meðal norskra barna
-
Sérgrein í vanda
Sigurbjörn Sveinsson -
Lyfjaspurningin: Er krossofnæmi á milli súlfalyfja?
Elín I. Jacobsen, Einar S. Björnsson -
Mannafli og framtíðarhorfur íslenskra röntgenlækna 2010
Maríanna Garðarsdóttir -
Minningarorð: Hrafnkell Helgason 1928-2010
Tryggvi Ásmundsson -
Ljósmyndir lækna
Sveinn Magnússon