05. tbl. 97. árg. 2011

Umræða og fréttir

Læknadagar 2012 - auglýsing

Undirbúningur er hafinn fyrir Læknadaga sem haldnir verða 16.-20. janúar 2012. 

Gengið verður frá stærstum hluta dagskrár í byrjun sumars og eru þeir sem vilja leggja til efni beðnir að senda hugmyndir að einstökum dagskráratriðum fyrir 16. maí nk. (eða síðar eftir samkomulagi) til Margrétar Aðalsteinsdóttur á netfangið magga@lis.is

Nauðsynlegt er að fram komi hvort óskað er eftir þátttöku Fræðslustofnunar við að greiða kostnað vegna komu erlends fyrirlesara.

UndirbúningsnefndÞetta vefsvæði byggir á Eplica