10. tbl. 106. árg. 2020

Ritstjórnargreinar

COVID-19 – hvað höfum við lært og hvert stefnum við? Þórólfur Guðnason


Þórólfur Guðnason

Reynslan sem fengist hefur á undanförnum mánuðum gefur okkur einstakt tækifæri til að skipuleggja varnir gegn veirunni. Ekki er fyrirsjáanlegt að veiran hverfi úr alþjóðasamfélaginu í bráð og það mun taka tíma að framleiða öruggt bóluefni.    

Nýjungar og áskoranir í læknanámi á tímum rafrænna stökkbreytinga. Engilbert Sigurðsson


Engilbert Sigurðsson

Nú eru 60 manns tekin inn í læknadeild árlega, og gamla afríska máltækið máltækið að það þurfti heilt þorp til að ala upp barn er í fullu gildi.

Fræðigreinar




Þetta vefsvæði byggir á Eplica