09. tbl. 103. árg. 2017
Ritstjórnargreinar
D-vítamín - gott fyrir alla
Soffía Guðrún Jónasdóttir
Á síðustu árum hefur D-vítamín hlotið aukna athygli þar sem fjöldi rannsókna hefur sýnt fram á mun flóknara samspil þess við starfsemi líkamans en áður var talið.
Heimilislækningar - ný viðfangsefni byggð á sígildum kjarna
Emil L. Sigurðsson
Með öldrun þjóða, notkun fleiri lyfja, fjölgun sjúklinga með langvinna sjúkdóma og fjölsjúkdóma er þörfin fyrir vel skipulagða og vel mannaða heilsugæslu gríðarlega mikilvæg.
Fræðigreinar
-
Tengsl D-vítamíns og áhættuþátta hjarta- og æðasjúkdóma meðal íslenskra barna
Þórunn Hannesdóttir, Hannes Hrafnkelsson, Erlingur Jóhannsson, Emil L. Sigurðsson -
Rétting á fremra liðhlaupi í öxl með Cunningham-aðferðinni
Þorsteinn H. Guðmundsson, Hjalti Már Björnsson
Umræða og fréttir
-
SÁÁ fagnar fertugsafmæli
Þröstur Haraldsson -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Í lok formannstíðar. Þorbjörn Jónsson
Þorbjörn Jónsson -
Göngum saman hópurinn 10 ára: Rannsakað fyrir 70milljónir á 10 árum
Olga Björt Þórðardóttir -
Starfræn myndgreining og æxlamiðuð lyf
Olga Björt Þórðardóttir -
„Nálarauga“ læknadeildar - Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir er formaður nefndar sem veitir landlækni ráðgjöf um það hverjir skuli hljóta starfsleyfi sem sérfræðilæknar hér á landi
Þröstur Haraldsson -
Dr. Guðrún Nína Óskarsdóttir varði doktorsritgerð sína 2. júní 2017 - 29 ára doktor frá Selfossi
Magnús Hlynur Hreiðarsson -
Persónulegar minningar úr ófyrirsjáanlegum heimi - Davíð Á. Gunnarsson hefur skrifað um störf sín á vegum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar og erindi Íslands inn á þann völl
Þröstur Haraldsson -
Heilbrigðisstefna til framtíðar, bók Ingimars Einarssonar
Þröstur Haraldsson -
Dögg Pálsdóttur svarað
Davíð Gíslason -
Lögfræði 23. pistill. Læknar eldri en 70 ára sem reka eigin starfsstöðvar
Dögg Pálsdóttir -
Lokaorðin
Þröstur Haraldsson