04. tbl. 103. árg. 2017
Ritstjórnargreinar
Teymisvinna við greiningu lungnakrabbameins á Landspítala skilar árangri
Ólafur Baldursson
Sjúklingar eiga rétt á að fá álit frá þeim sérfræðingum sem best þekkja til hverju sinni, óháð deildum, sviðum, vaktaskipulagi, kjarasamningum og öðrum þeim hindrunum af mannavöldum sem geta staðið í vegi fyrir samvinnu og öryggi sjúklinga.
Doktorsnám við læknadeild Háskóla Íslands
Helga Ögmundsdóttir
Fáeinum dögum eftir að Læknadeild fagnaði 140 ára afmæli læknanáms á Íslandi fór fram 120. doktorsvörnin hjá Læknadeild eftir að komið var á skipulögðu doktorsnámi við deildina. Það var árið 1994 og fyrsta doktorsvörnin var strax árið 1995.
Fræðigreinar
-
Greiningarferli lungnakrabbameins á Landspítala: sjúklingamiðuð nálgun
Hrönn Harðardóttir, Unnur A. Valdimarsdóttir, Tómas Guðbjartsson, Andrés Sigvaldason, Sigrún Helga Lund, Thor Aspelund, Sif Hansdóttir, Steinn Jónsson -
Gallblöðrukrabbamein á Íslandi 2004-2013
Bryndís Baldvinsdóttir, Haraldur Hauksson, Kristín Huld Haraldsdóttir -
Sjúkratilfelli. Æxli af óþekktum toga
Árni Jón Geirsson, Sigríður Þórdís Valtýsdóttir, Andrés Sigvaldason, Margrét Sigurðardóttir
Umræða og fréttir
-
Læknar læra að kenna
Védís Skarphéðinsdóttir -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Ísland er verkefnið. Jóhanna Ósk Jensdóttir
Jóhanna Ósk Jensdóttir -
Þetta eru orðin, nú haldið þið mér við verkin! - Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra ræddi við troðfullan sal af læknum á fundi læknaráðs Landspítalans
Þröstur Haraldsson -
Verður Lækningaminjasafn á Seltjarnarnesi að veruleika?
Þröstur Haraldsson -
Tveir barnalæknar verðlaunaðir fyrir rannsóknir
Þröstur Haraldsson -
Að reykja eða rafreykja, þar er efinn
Þröstur Haraldsson -
Vaxandi þörf fyrir almenna og víðtæka nálgun gagnvart sjúklingum - Rætt við Davíð O. Arnar sem er nýr formaður Félags íslenskra lyflækna og nýráðinn yfirlæknir hjartalækninga á Landspítala
Þröstur Haraldsson - Lyfjaspurningin: Hvernig á að venja aldraða sjúklinga af benzódíazepínum?
-
Undirdeildir LÍ. Af siðfræðiráði LÍ – spennandi verkefni framundan
Svanur Sigurbjörnsson