12. tbl. 103. árg. 2017
Ritstjórnargreinar
Rannsóknir í læknisfræði, traust og fagmennska
Ritstjórn
Við þurfum að draga lærdóm af niðurstöðum plastbarkaskýrslunnar og styrkja jafnframt þá umgjörð, samtal og aðstöðu sem læknum og sjúklingum er búin til vísindarannsókna hér á landi. - Að sumu leyti varpar skýrslan ljósi á veikleika hins fámenna íslenska heilbrigðiskerfis, þar sem sérþekkingu skortir á vissum sviðum og læknar þurfa að reiða sig á tengsl við erlenda sérfræðinga og stofnanir og treysta ráðleggingum þaðan. Í fullkomnu kerfi á hins vegar ekki að skipta máli hver er á vakt, skjólstæðingar heilbrigðiskerfisins geta gengið að góðri þjónustu vísri.
Vaxtarverkir stafrænnar tæknibyltingar
Björn Hjálmarsson
Við þurfum að læra að umgangast hina stafrænu byltingu af hófstillingu og skynsemi. Yfirdrifinn rafrænn skjátími er nýtt lýðheilsuvandamál. Mikil þörf er á markvissri fræðslu til foreldra svo þeir setji börnum sínum hæfileg mörk varðandi notkun rafrænna skjátækja. Skerpa þarf á alþjóðlegum öryggisstöðlum gagnvart þráðlausri örbylgjugeislun.
Fræðigreinar
-
Árangur brottnáms á endaþarmi vegna krabbameins eða forstiga þess á Landspítala 2008-2012
Hörður Már Kolbeinsson, Elsa Björk Valsdóttir, Páll Helgi Möller -
Ólögmæt dreifing örvandi lyfseðilsskyldra lyfja meðal unglinga í 10. bekk
Gísli Kristófersson, Ársæll Arnarson, Guðmundur Heimisson, Dagbjörg Sigurðardóttir -
Yfirlitsgrein. Lækning, trú og töfrar - samþætting og þróun fram yfir siðaskipti
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
Umræða og fréttir
-
Vetur í bæ
Hávar Sigurjónsson -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Heilsueflingarstyrkur FOSL. Hjalti Már Þórisson
Hjalti Már Þórisson -
„Atvinnufrelsi lækna er grunnstefnan“ - segir Reynir Arngrímsson formaður LÍ
Hávar Sigurjónsson -
„Mikill heiður að fá þessa viðurkenningu”- segir Jóhann Elí Guðjónsson
Hávar Sigurjónsson -
„Afi þinn er óvinurinn“- viðtal við Ármann Jakobsson um heilsugæslu í Eyrbyggju
Hávar Sigurjónsson -
Embætti landlæknis 21. pistill. Kódein
Magnús Jóhannsson, Jón Pétur Einarsson, Anna Björg Aradóttir, Ólafur B. Einarsson -
Bréf til blaðsins. Veikindi vegna raka og myglu í húsnæði
Davíð Gíslason, María Ingibjörg Gunnbjörnsdóttir - Dagskrá Læknadaga í Hörpu 2018, 15.-19. janúar
-
Fróðárundur - af þingi áhugamanna um sögu læknisfræðinnar
Óttar Guðmundsson -
Frá öldungadeild LÍ. Fjölgun læknisefna á Íslandi á 18. og 19. öld. Páll Ásmundsson
Páll Ásmundsson -
Ítarleg skýrsla um plastbarkamálið
Hávar Sigurjónsson - 100 ára afmælisdagskrá Læknafélags Íslands 2018