10. tbl. 103. árg. 2017
Ritstjórnargreinar
Reykjavíkurrannsókn Hjartaverndar 50 ára
Gunnar Sigurðsson
Reykjavíkurrannsókn Hjartaverndar hófst um leið og Rannsóknarstöð Hjartaverndar opnaði að Lágmúla 9, í október 1967. Megintilgangur hennar var að gera umfangsmikla hóprannsókn til að kanna meðal annars útbreiðslu hjarta- og æðasjúkdóma hér á landi og finna helstu áhættuþættina svo unnt yrði að beita árangursríkum forvörnum gegn þessum faraldri.
Öldrunarrannsókn Hjartaverndar
Pálmi V. Jónsson
Margir af mikilvægustu sigrum heilbrigðisþjónustunnar eru fólgnir í því að hafa breytt bráðum sjúkdómum í langvinna. Eldra fólk safnar ekki aðeins á sig langvinnum sjúkdómum heldur tekur líkaminn víðtækum og miklum aldurstengdum breytingum, sem færa má gild rök fyrir að séu ígildi sjúkdóma.
Fræðigreinar
-
Yfirlitsgrein. Úr gögnum Hjartaverndar: Faraldsfræði kransæðasjúkdóma á Íslandi í hálfa öld
Karl Andersen, Thor Aspelund, Elías Freyr Guðmundsson, Kristín Siggeirsdóttir, Rósa Björk Þórólfsdóttir, Gunnar Sigurðsson, Vilmundur Guðnason -
Yfirlitsgrein. Úr gögnum Hjartaverndar: Nokkur atriði um faraldsfræði og áhættumat beinbrota á Íslandi
Gunnar Sigurðsson, Kristin Siggeirsdóttir, Brynjólfur Y. Jónsson, Brynjólfur Mogensen, Elías F. Guðmundsson, Thor Aspelund, Vilmundur Guðnason -
Hjartabilun meðal eldri Íslendinga. Algengi, nýgengi, undirliggjandi sjúkdómar og langtímalifun
Haukur Einarsson, Guðmundur Þorgeirsson, Ragnar Danielsen, Örn Ólafsson, Thor Aspelund, Vilmundur Guðnason
Umræða og fréttir
-
Oddfellowar færðu HSU vöktunartæki
Magnús Hlynur Hreiðarsson -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Enn um skipulagsbreytingar hjá Læknafélagi Íslands. Björn Gunnarsson
Björn Gunnarsson -
,,Gögnin á ekki að loka niðri í skúffum“ - segir Vilmundur Guðnason forstjóri Hjartaverndar
Anna Ólafsdóttir Björnsson -
„Samhugur um nýtt og einfaldara skipulag“ - segir Kristján Vigfússon ráðgjafi í stefnumótun
Olga Björt Þórðardóttir -
„Heilsutap er margfalt dýrara en forvarnir“- segir Ólafur Þór Ævarsson geðlæknir
Olga Björt Þórðardóttir -
Frumkvöðull með ástríðu fyrir vísindum, Sandra Mjöll Jónsdóttir-Buch, lífeindafræðingur og doktor í líf- og læknavísindum
Anna Ólafsdóttir Björnsson -
Embætti landlæknis 20. pistill. Lyf og aldraðir
Magnús Jóhannsson, Anna Björg Aradóttir, Jón Pétur Einarsson, Ólafur B. Einarsson -
Svipmyndir úr sögu gamalla spítala
Jón Sigurðsson