10. tbl. 103. árg. 2017

Ritstjórnargreinar

Reykjavíkurrannsókn Hjartaverndar 50 ára


Gunnar Sigurðsson

Reykjavíkurrannsókn Hjartaverndar hófst um leið og Rannsóknarstöð Hjartaverndar opnaði að Lágmúla 9, í október 1967. Megintilgangur hennar var að gera umfangsmikla hóprannsókn til að kanna meðal annars útbreiðslu hjarta- og æðasjúkdóma hér á landi og finna helstu áhættuþættina svo unnt yrði að beita árangursríkum forvörnum gegn þessum faraldri.

Öldrunarrannsókn Hjartaverndar


Pálmi V. Jónsson

Margir af mikilvægustu sigrum heilbrigðisþjónustunnar eru fólgnir í því að hafa breytt bráðum sjúkdómum í langvinna. Eldra fólk safnar ekki aðeins á sig langvinnum sjúkdómum heldur tekur líkaminn víðtækum og miklum aldurstengdum breytingum, sem færa má gild rök fyrir að séu ígildi sjúkdóma.

Fræðigreinar
Þetta vefsvæði byggir á Eplica