02. tbl. 103. árg. 2017

Ritstjórnargreinar

Ný ríkisstjórn ‒ ný stefna í heilbrigðismálum?


Þorbjörn Jónsson

Framundan eru stór mál sem nýr ráðherra þarf að kljást við. Læknar eru nú sem fyrr reiðubúnir til að veita stjórnvöldum ráðgjöf um flest það sem að heilbrigðismálum lýtur.

Lög um líffæragjafir á Íslandi: Er tímabært að taka upp ætlað samþykki?


Runólfur Pálsson

Mikilvægt að leita leiða til að sem flestir gefi líffæri sín við andlát. Meðal úrræða sem hefur verið kallað eftir er breyting laga um líffæragjafir þannig að þau feli í sér ætlað samþykki.

Fræðigreinar




Þetta vefsvæði byggir á Eplica