01. tbl. 103. árg. 2017
Ritstjórnargreinar
Um sjúkraflug
Björn Gunnarsson
Flest sjúkraflug hér á landi eru með sjúkraflugvél sem er staðsett á Akureyri. Það hefur starfað læknavakt fyrir sjúkraflug frá árinu 2002 og hefur umfang starfseminnar aukist ár frá ári.
Áramót eru tímamót
Berglind Gerða Libungan
Munum hlutverk okkar lækna í forvörnum sjúkdóma. Messum yfir fólki um skaðsemi reykinga og offitu. Náum tökum á blóðþrýstingnum, <140/90 mmHG. Ræðum um mataræði og streitu við skjólstæðinga okkar.
Fræðigreinar
-
Brátt hjartadrep á Íslandi í fertugum og yngri 2005-2009. Samanburður við tímabilið 1980-1984
Björn Magnússon, Uggi Agnarsson, Guðmundur Þorgeirsson, Þórarinn Guðnason -
Segulómun við greiningu lendahryggsverkja: Nýting, samband við einkenni og áhrif á meðferð
Gunnar Svanbergsson, Þorvaldur Ingvarsson, Ragnheiður Harpa Arnardóttir -
Yfirlitsgrein. Hnútar í skjaldkirtli
Geir Tryggvason, Birgir Briem
Umræða og fréttir
- 140 ára afmæli læknadeildar
-
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Heilsugæsla á tímamótum! Þórarinn Ingólfsson
Þórarinn Ingólfsson -
„Læknablaðið styrkir fagmennsku og stéttarvitund lækna“ Magnús Gottfreðsson er nýr ritstjóri blaðsins
Hávar Sigurjónsson -
LÆKNADAGAR 2017 - Símenntun í öndvegi - segir Gunnar Bjarni forstöðumaður Fræðslustofnunar
Hávar Sigurjónsson -
„Mikilvægt að vera stöðugt á varðbergi“ segir Martha Ásdís, fyrsti lífeindafræðingurinn með doktorspróf í líf- og læknavísindum frá HÍ
Hávar Sigurjónsson -
„Læknadagar eru faglega og félagslega mikilvægir“ - Nýr skipper í brúnni, Jórunn Atladóttir
Hávar Sigurjónsson -
Minningar frá Landakotsspítala - um Tómas Árna Jónasson og Guðjón Lárusson
Steinn Jónsson - Frá Félagi íslenskra endurhæfingarlækna 40 ára afmæli
-
Ritdómur - Kransæðabókin
Gunnar Þór Gunnarsson -
Svar vegna bréfs um skimun fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi
Haraldur Briem, Birgir Jakobsson -
Heilsugátt í heilsugæslu
Davíð B. Þórisson -
Taípei-yfirlýsingin
Jón Snædal -
Embætti landlæknis 16. pistill. Úrræði í heilsugæslunni fyrir fólk með lyfjafíkn
Magnús Jóhannsson, Anna Björg Aradóttir, Lárus S. Guðmundsson, Ólafur B. Einarsson, Ófeigur T. Þorgeirsson -
Frá öldungadeild LÍ. Íslensk og norræn lyfjanefnd 40 ára. Árni Kristinsson
Árni Kristinsson -
Frá Félagi almennra lækna. Komandi kjarasamningar og endurbætur í heilbrigðiskerfinu
Agnar Hafliði Andrésson