07/08. tbl. 103. árg. 2017
Ritstjórnargreinar
Ný tækni – nýir tímar
Kristinn R. Þórisson
Greind er merkilegt fyrirbæri. Þessi lífeðlislegu upplýsingaferli sem við köllum í daglegu tali "hugsun" gera þér, lesandi góður, kleift að lesa þessar línur - og mér að skrifa þær.
Miklar kröfur gerðar til lækna
Reynir Arngrímsson
Á aðalfundi LÍ í haust eiga að liggja fyrir tillögur um framtíðarskipulag í félagsmálum lækna og mikilvægt að sem flestir myndi sér skoðun á þeim. Stefnum að víðtækri samstöðu um uppbyggingu og skipulag félags okkar.
Fræðigreinar
-
Tilkynntar aukaverkanir lyfja á Íslandi á árunum 2013 til 2016. Samanburður við tilkynningar frá Norðurlöndunum
Sara Skúlína Jónsdóttir, Sigríður Ólafsdóttir, Hrefna Guðmundsdóttir -
Læknisfræðilegt mat vegna gruns um kynferðisofbeldi gegn stúlkum
Margrét Edda Örnólfsdóttir, Ebba Margrét Magnúsdóttir, Jón R. Kristinsson, Reynir Tómas Geirsson -
Sjúkratilfelli. Fjórföld hækkun á blóðfitum í bráðu ástandi ketónsýringar
Hrafnkell Stefánsson, Kristinn Sigvaldason, Hilmar Kjartansson, Helga Ágústa Sigurjónsdóttir
Umræða og fréttir
-
Nýr kjarasamningur lækna samþykktur
Þröstur Haraldsson - Dagskrá Læknagolfsins
-
Aldarafmæli Læknafélags Íslands 2018
Birna Jónsdóttir -
Hver á að gera hvað, hvernig og hvar? Það eru spurningarnar sem stjórnmálamenn verða að svara til þess að uppbygging heilbrigðiskerfisins skili árangri, segir Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra
Þröstur Haraldsson -
Heilsugæsla og hollusta á Höfða - Lengi verið baráttumál heimilislækna að fá að starfrækja eigin stofur, segir Þórarinn Ingólfsson formaður Félags íslenskra heimilislækna sem nýlega hóf starfsemi Heilsugæslunnar Höfða
Þröstur Haraldsson -
Ísland næstbesta land í heimi? Thor Aspelund prófessor í líftölfræði segir grein í Lancet gefa trúverðuga mynd af einum mælikvarða um gæði íslensks heilbrigðiskerfis
Þröstur Haraldsson -
Kandídatar ársins 2017 - Alls 70 kandídatar eru nú lausir úr viðjum námsins og komnir út á akurinn
Védís Skarphéðinsdóttir -
Sérnám á Íslandi hækkar staðalinn og bætir heilbrigðiskerfið - Rætt við Reyni Tómas Geirsson formann mats- og hæfisnefndar sem vinnur að því að meta og staðfesta íslenskt sérnám í mörgum greinum læknisfræðinnar
Þröstur Haraldsson -
Frá öldungadeild LÍ. Ferð öldungadeildar LÍ að Veiðivötnum 9.-10. júní 2017. Páll Ásmundsson
Páll Ásmundsson -
Embætti landlæknis 19. pistill. Áhrif lyfjagagnagrunns á ávísanir tauga- og geðlyfja
Magnús Jóhannsson, Jón Pétur Einarsson, Anna Björg Aradóttir, Ólafur B. Einarsson