07/08. tbl. 103. árg. 2017

Umræða og fréttir

Dagskrá Læknagolfsins

 

Framundan eru tvö golfmót á vegum Læknagolfsins og að auki einvígi við lögmenn og tannlækna. Eftir síðasta mótið í Garðabænum 18. ágúst verður útnefndur „punktameistari“ golfsumarsins 2017. Þann heiður (farandbikar) hlýtur sá keppandi sem flesta punkta fær samtals úr mótum sumarsins. Þrjú bestu mótin telja. Skráið ykkur sem fyrst á golf.is 

 Þetta vefsvæði byggir á Eplica