03. tbl. 103. árg. 2017

Ritstjórnargreinar

Er hægt að bæta íslenska heilbrigðiskerfið?


Gunnar Ármannsson

Þegar kostir og gallar einkarekinna lausna eru ræddir er sjálfsagt að það sé gert á opinskáan hátt og öllum steinum velt við. Það gerðu Hollendingar og tóku sér góðan tíma. Úr því að þeim tókst jafn vel upp og raun ber vitni gæti verið full ástæða til að skoða vel aðferðafræði þeirra.

Rekstrarform sjúkrahúsa


Guðmundur Þorgeirsson

Þetta er að sjálfsögðu mikilvæg umræða sem mun standa um ókomin ár en má ekki yfirskyggja meginspurninguna: Hver er besta lausnin fyrir sjúklingana?

Fræðigreinar
Þetta vefsvæði byggir á Eplica