06. tbl. 103. árg. 2017

Ritstjórnargreinar

Þarftu verkjalyf?


Valgerður Rúnarsdóttir

Læknar vilja draga úr rangri notkun ópíóíðalyfja og þurfa að ræða óábyrgar lyfjaútskriftir, taka ábyrgt á málinu og bæta í varnirnar. Við þurfum að setja leikreglur, svara kalli þegar hættumerki rísa og taka höndum saman til að stemma stigu við þeirri ógn sem stafar af lyfseðilsskyldum ávanabindandi lyfjum.

Nýtt fyrirkomulag í heilbrigðisþjónustu við börn - ógn við öryggi?


Valtýr Stefánsson Thors

Með nýja greiðsluþáttökukerfinu mun þjónustan skerðast, aðgengi versna, biðtími lengjast og kostnaður aukast. Leiti foreldrar barna eldri en tveggja ára til barnalækna utan spítala eða á göngudeildir spítalanna þurfa þeir að greiða þriðjung kostnaðarins í stað 0-10% áður.

Fræðigreinar




Þetta vefsvæði byggir á Eplica