06. tbl. 103. árg. 2017
Ritstjórnargreinar
Þarftu verkjalyf?
Valgerður Rúnarsdóttir
Læknar vilja draga úr rangri notkun ópíóíðalyfja og þurfa að ræða óábyrgar lyfjaútskriftir, taka ábyrgt á málinu og bæta í varnirnar. Við þurfum að setja leikreglur, svara kalli þegar hættumerki rísa og taka höndum saman til að stemma stigu við þeirri ógn sem stafar af lyfseðilsskyldum ávanabindandi lyfjum.
Nýtt fyrirkomulag í heilbrigðisþjónustu við börn - ógn við öryggi?
Valtýr Stefánsson Thors
Með nýja greiðsluþáttökukerfinu mun þjónustan skerðast, aðgengi versna, biðtími lengjast og kostnaður aukast. Leiti foreldrar barna eldri en tveggja ára til barnalækna utan spítala eða á göngudeildir spítalanna þurfa þeir að greiða þriðjung kostnaðarins í stað 0-10% áður.
Fræðigreinar
-
Framskyggn rannsókn á eitrunum sem komu til meðferðar á bráðamóttökum Landspítala 2012
Guðborg Auður Guðjónsdóttir, Anna María Þórðardóttir, Jakob Kristinsson -
Fæðuval ungra Íslendinga með geðrofssjúkdóma og þróun líkamsþyngdar þeirra á 8 til 12 mánaða tímabili
Helga Guðrún Friðþjófsdóttir, Ólöf Guðný Geirsdóttir, Halldóra Jónsdóttir, Laufey Steingrímsdóttir, Inga Þórsdóttir, Hólmfríður Þorgeirsdóttir, Nanna Briem, Ingibjörg Gunnarsdóttir
Umræða og fréttir
-
Reynir Arngrímsson kjörinn formaður LÍ
Þröstur Haraldsson -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Lagt við hlustir. Arna Guðmundsdóttir
Arna Guðmundsdóttir -
Tillaga að nýju skipuriti Læknafélags Íslands
Þröstur Haraldsson -
Að gera það sem maður kann ekki - er grunnurinn að starfi rithöfundarins og grænlensku heilbrigðiskerfi, segir skáldið og hjúkrunarfræðingurinn Kim Leine
Þröstur Haraldsson -
Samspil erfðaþátta og áfalla - Unnur Anna Valdimarsdóttir prófessor í lýðheilsuvísindum við HÍ stýrir mörgum og stórum rannsóknum
Þröstur Haraldsson -
Er skimun réttlætanleg eða ekki? Það er ein fjölmargra spurninga sem rannsóknarverkefninu Blóðskimun til bjargar er ætlað að svara
Þröstur Haraldsson -
Rúmlega þrítugur reiknir leystur af hólmi - Ingigerður Sólveig Sverrisdóttir og Sölvi Rögnvaldsson fengu Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands fyrir framlag sitt til verkefnisins Blóðskimun til bjargar
Þröstur Haraldsson -
Lögfræði 22. pistill. Að loknum fyrstu rafrænu stjórnarkosningum LÍ
Dögg Pálsdóttir -
Opið bréf til kjörnefndar LÍ
Davíð Gíslason -
Frá öldungadeild Læknafélags Íslands. Magnús B. Einarsson
Magnús B. Einarson