04. tbl. 103. árg. 2017

Umræða og fréttir

Læknar læra að kenna

               

                                 

                               

Framhaldsnám í læknisfræði á Landspítala er smám saman að komast í fastar skorður. Teymi frá The Royal College of Physicians í London er með íslenska lækna í handleiðslu svo þeir geti kennt sínum læknastúdentum réttu aðferðirnar. Bæði lyflæknar og skurðlæknar hafa sest á þennan skólabekk, og agavandamál eru fátíð. Í marslok sátu um 20 skurðlæknar af ýmsum toga í húsnæði Læknafélags Íslands og meðtóku boðskapinn frá RCP. Á efstu myndinni eru frá vinstri Gróa Jóhannesdóttir, Ragnheiður I. Bjarnadóttir, Elfar Úlfarsson og Eiríkur Jónsson. Á neðri myndunum eru Ástríður Jóhannesdóttir, Steinunn Arnardóttir og Chris Wolfenssperger. Og hægra megin bregða kennararnir Simon Cooper og David Parry á leik. - VS

 

Save



Þetta vefsvæði byggir á Eplica