0708. tbl. 111. árg. 2025

Ritstjórnargreinar

Tjáningarhindrar sem meðferð við ættlægu formi Amyotrophic lateral sclerosis (ALS). Ólöf Jóna Elíasdóttir


Ólöf Jóna Elíasdóttir

 Miklum tíma og fjármunum hefur verið varið í rannsóknir á ALS með það að markmiði að finna meðferð. Tjáningarhindrar (antisense oliconucleotides (ASO)) komu til sögunnar 1998 sem tækni til að hafa áhrif á genatjáningu. Tofersen kom fram sem sértæk meðferð fyrir sjúklinga með SOD1-stökkbreytinguna árið 2023.

Þökkum frumkvöðlum í heimilislækningum. Margrét Ólafía Tómasdóttir


Margrét Ólafía Tómasdóttir

Sérnám í heimilislækningum er elsta sérnám á Íslandi og það stærsta. Í ár á námið 30 ára afmæli en fyrsta marklýsing námsins var gefin út 1995. Á 30 ára ferli hefur gríðarvinna verið lögð í þróun námsins, gæði og stöðlun. 

Fræðigreinar

Umræða og fréttir




Þetta vefsvæði byggir á Eplica