05. tbl. 111. árg. 2025
Ritstjórnargreinar
Líknarmeðferð, þekking og viðhorf meðal almennings á Íslandi. Jón Eyjólfur Jónsson
Jón Eyjólfsson
Á Íslandi og víða í veröldinni umhverfis okkur er vaxandi þungi í umræðunni um það að einstaklingur eigi að geta ákveðið eigið dánardægur, að uppfylltum vissum skilyrðum og oftast er krafist aðkomu, eða að minnsta kosti ábyrgðar læknis. Hér er því margþætt siðferðis,- og siðfræðilegt viðfangsefni. Það er því fengur í könnun á þekkingu almennings á þeim hugtökum sem falla undir þessi mál.
Kjarasamningur lækna frá sjónarhóli Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Nanna S. Kristinsdóttir
Nanna S. Kristinsdóttir
Það reyndist tímafrekt verkefni að varpa launum lækna yfir í nýja launatöflu. Ungir sérfræðingar fá hlutfallslega mesta launahækkun og þar ræður mestu um hraðari ávinnslu starfsaldurs. Vörpun eldri lækna reyndist meiri áskorun og augljóst að starfsbundnir þættir stofnunarinnar þyrftu að hæfa flestum læknum. Var þar litið til þátta sem ráða miklu um aðgengi að heilsugæslustöðvum og samfellu í þjónustu við skjólstæðinga í anda heimilislækninga.
Fræðigreinar
-
Rannsókn. Þekking á líknarmeðferð og viðhorf til lífsloka meðal almennings á Íslandi
Svandís Íris Hálfdánardóttir, Valgerður Sigurðardóttir -
Rannsókn. Svipgerðir og faraldsfræði framheilabilunar á Íslandi
Fehima Líf Purisevic, Hrafnhildur Eymundsdóttir, Jón Snædal, Helga Eyjólfsdóttir -
Sjúkratilfelli. Öndunarbilun vegna COVID-19 lungnabólgu meðhöndluð með lungnadælu(VV-ECMO) – tvö sjúkratilfelli
Luis Gísli Rabelo, Carlos Magnús Rabelo, Sigurður Ingi Magnússon, Bryndís Sigurðardóttir, Inga Lára Ingvarsdóttir, Tómas Guðbjartsson
Umræða og fréttir
-
Fyrsta tilfelli SMA greindist í fyrsta mánuði sem skimað var
Olga Björt Þórðardóttir -
KLÍNÍSK SKOÐUN OG AÐFERÐAFRÆÐI. Blöðruhálskirtill. Rafn Hilmarsson
Rafn Hilmarsson -
Sameiginlegt Vísindaþing 2025
Elsa Valsdóttir -
Námskeið í ATLS fyrir lækna í framlínunni
Elsa Valsdóttir -
Smokkaherferð sóttvarnalæknis
Rósa Steinunn Solveigar Sturludóttir -
Úr penna stjórnar. Félagsstörf. Magdalena Ásgeirsdóttir
Magdalena Ásgeirsdóttir -
Heimaspítali: Nýjung í þjónustu við einstaklinga í krabbameinsmeðferðum á Landspítala
Olga Björt Þórðardóttir -
Þrjár vikur sem reyndu vel á þolmörk margra
Olga Björt Þórðardóttir -
Bréf til blaðsins. Vanhelgun ævikvöldsins
Einar Stefánsson, Jón Eyjólfur Jónsson, Gestur I Pálsson, Jón Snædal -
Annt um tvískipt hlutverk lækna
Rósa Steinunn Solveigar Sturludóttir -
Bókin mín. Af lifandi og dauðum, kaþólikkum og mótmælanda. Hlynur Grímsson
Hlynur Grímsson -
Lögfræðipistill. Verktaka lækna. Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir -
Dagur í lífi. … „bara badabastu, bastu!“ Ívar Sævarsson
Ívar Sævarsson -
Sérgreinin mín. Barnahjartalækningar. Börnin eru besta fólk með hjartað á réttum stað. Gunnlaugur Sigfússon
Gunnlaugur Sigfússon -
Sérgreinin mín. Barnahjartalækningar. Smellur þetta allt saman? Harpa Viðarsdóttir
Harpa Viðarsdóttir -
Liprir pennar. Leiðin til Curacao liggur í gegnum safnkerfi nýrans. Halla Fróðadóttir
Halla Fróðadóttir