05. tbl. 111. árg. 2025

Ritstjórnargreinar

Líknarmeðferð, þekking og viðhorf meðal almennings á Íslandi. Jón Eyjólfur Jónsson


Jón Eyjólfsson

Á Íslandi og víða í veröldinni umhverfis okkur er vaxandi þungi í umræðunni um það að einstaklingur eigi að geta ákveðið eigið dánardægur, að uppfylltum vissum skilyrðum og oftast er krafist aðkomu, eða að minnsta kosti ábyrgðar læknis. Hér er því margþætt siðferðis,- og siðfræðilegt viðfangsefni. Það er því fengur í könnun á þekkingu almennings á þeim hugtökum sem falla undir þessi mál.

 

Kjarasamningur lækna frá sjónarhóli Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Nanna S. Kristinsdóttir


Nanna S. Kristinsdóttir

Það reyndist tímafrekt verkefni að varpa launum lækna yfir í nýja launatöflu. Ungir sérfræðingar fá hlutfallslega mesta launahækkun og þar ræður mestu um hraðari ávinnslu starfsaldurs. Vörpun eldri lækna reyndist meiri áskorun og augljóst að starfsbundnir þættir stofnunarinnar þyrftu að hæfa flestum læknum. Var þar litið til þátta sem ráða miklu um aðgengi að heilsugæslustöðvum og samfellu í þjónustu við skjólstæðinga í anda heimilislækninga.

Fræðigreinar

Umræða og fréttir




Þetta vefsvæði byggir á Eplica