10. tbl. 102. árg. 2016

Ritstjórnargreinar

Sjúkleg streita. Ný og mikilvæg sjúkdómsgreining


Ólafur Þór Ævarsson

Nýjar rannsóknir á heilanum og áhrifum streitu á hann mun breyta sýn okkar á samspil sálar og líkama og auka þekkingu til að lækna streitutengda lífsstílssjúkdóma og efla aðgerðir til heilsueflingar og forvarna.

Landspítali og heilbrigðiskerfið – glöggt er gests augað


María Heimisdóttir

Skýrsluhöfundar McKinsey leggja fram sjö tillögur að aðgerðum, svo sem að styrkja mönnun sérfræðilækna á Landspítala og nýta upplýsingatækni í meira mæli. Mikilvægasta tillagan er að stjórnvöld fjárfesti í nauðsynlegri þróun heilbrigðiskerfisins. Nú þarf að tryggja raunhæf framlög á næstu fjárlögum.

Fræðigreinar




Þetta vefsvæði byggir á Eplica