03. tbl. 102. árg. 2016

Ritstjórnargreinar

Zíkaveira - nýlegur vágestur í mönnum


Þórólfur Guðnason

Með nánari samskiptum manna við dýr á afskekktum svæðum, breytingu á loftslagi og tíðari ferðalögum fólks megum við búast við að sjá nýjar og óþekktar sýkingar hjá mönnum.

Lifið heil!


Ólafur Helgi Samúelsson

Aldraðir eru ekki einsleitur hópur heilsufarslega en mjaðmarbrot er heilsufarsáfall sem eldri aldurshópar glíma við og frekar konur en karlar. Áætlað er að um 20/10.000 körlum og um 60/10.000 konum eldri en 55 ára mjaðmarbrotni árlega. Meðalaldur þessara sjúklinga er yfir 80 ár og flestir brotna við lágorkuáverka.

Fræðigreinar
Þetta vefsvæði byggir á Eplica