09. tbl. 102. árg. 2016

Ritstjórnargreinar

Í aðdraganda kosninga


Þorbjörn Jónsson

Heilbrigðismálin voru eitt af hitamálum síðustu kosninga og nauðsynlegt er að þau verði eitt aðalmál komandi kosninga. Vissulega hefur okkur miðað fram á veg en betur má ef duga skal, fjöldamörg verk eru óunnin.

Loforð og efndir


Arna Guðmundsdóttir

Ég þekki engan Íslending og ennþá síður lækni sem vill hverfa frá því sterka kerfi almannatrygginga og jöfnuði sem einkennir íslenska heilbrigðisþjónustu. Ég þekki hins vegar marga sem telja ólík rekstrarform undir sameiginlegum hatti almannatrygginga og ríkisrekinnar heilbrigðisþjónustu af hinu góða.

Fræðigreinar




Þetta vefsvæði byggir á Eplica