09. tbl. 102. árg. 2016
Ritstjórnargreinar
Í aðdraganda kosninga
Þorbjörn Jónsson
Heilbrigðismálin voru eitt af hitamálum síðustu kosninga og nauðsynlegt er að þau verði eitt aðalmál komandi kosninga. Vissulega hefur okkur miðað fram á veg en betur má ef duga skal, fjöldamörg verk eru óunnin.
Loforð og efndir
Arna Guðmundsdóttir
Ég þekki engan Íslending og ennþá síður lækni sem vill hverfa frá því sterka kerfi almannatrygginga og jöfnuði sem einkennir íslenska heilbrigðisþjónustu. Ég þekki hins vegar marga sem telja ólík rekstrarform undir sameiginlegum hatti almannatrygginga og ríkisrekinnar heilbrigðisþjónustu af hinu góða.
Fræðigreinar
-
Fæðuval og næring kvenna á meðgöngu með tilliti til líkamsþyngdar
Ingibjörg Gunnarsdóttir, Ellen Alma Tryggvadóttir, Bryndís Eva Birgisdóttir, Þórhallur Ingi Halldórsson, Helga Medek, Reynir Tómas Geirsson -
Æðaflækjur í heila - yfirlitsgrein
Ólafur Sveinsson, Ingvar Ólafsson, Einar Már Valdimarsson -
Sjúkratilfelli. Sýking í gervilið í hné eftir endurteknar liðástungur
Eyþór Örn Jónsson, Hera Jóhannesdóttir, Anna Stefánsdóttir
Umræða og fréttir
-
Vallhumall - bætir, hressir, kætir
Védís Skarphéðinsdóttir - Aðalfundur Læknafélags Íslands
-
Þjarkinn ann sér ekki hvíldar - rætt við Rafn Hilmarsson þvagfæraskurðlækni um innleiðingu aðgerðaþjarka
Þröstur Haraldsson -
Hreinsun, slökun, harmónía, segja Fóstbræður
Þröstur Haraldsson -
Lyfjaspurningin: Magnesíumskortur - óvænt skýring
Elín I. Jacobsen, Einar S. Björnsson -
Frá öldungadeild LÍ. Enskir læknanemar heimsækja Ísland 1810. Páll Ásmundsson
Páll Ásmundsson - Læknafélag Akureyrar heldur haustþing laugardaginn 15. október í sal Menntaskólans á Akureyri
- Frá Lyfjastofnun. Rafrænir undanþágulyfseðlar
- Heimilislæknaþing
-
Frá Orðanefnd Læknafélags Íslands
Jóhann Heiðar Jóhannsson