02. tbl. 102. árg. 2016

Ritstjórnargreinar

Betur má ef duga skal


Vilhjálmur Ari Arason

Ónauðsynleg sýklalyfjanotkun er talin eiga sök á hratt vaxandi sýklalyfjaónæmi. Það er mat Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar að eitt af veigamestu verkefnum heims sé að taka á þessum vanda.

Brýnasta verkefni lækna


Arna Guðmundsdóttir

Baráttunni fyrir fyrsta flokks heilbrigðisþjónustu á Íslandi lýkur aldrei. Þar verða læknar að leggja sitt af mörkum. Þar reynir á forystusveitina og samstöðu og úthald baklandsins. Þetta er brýnasta verkefni okkar á næstu árum.

Fræðigreinar




Þetta vefsvæði byggir á Eplica