07/08. tbl. 102. árg. 2016
Ritstjórnargreinar
Innlagnir unglinga á Vog helmingi færri nú en árið 2002
Þórarinn Tyrfingsson
Þegar SÁÁ var stofnað 1977 var unglingadrykkja vel þekkt vandamál á Íslandi og unglingar 15-19 ára byrjuðu snemma að koma þar til meðferðar. Á 9. áratugnum fjölgaði þeim í meðferð og kannabisneysla þeirra varð algengari. Innlagnir urðu flestar 200 en síðan hefur dregið úr nýgengi innlagna yngri en 20 ára.
Fóstur- og nýburablóðrof, hver er staðan?
Hrólfur Brynjarsson
Saga fóstur- og nýburablóðrofs er dæmi um góðan árangur í nútímalæknisfræði. Frá því að birtingarmyndum sjúkdómsins var fyrst lýst um 1600, þar til eðli hans var skýrt og meðhöndlun og forvarnir lágu fyrir á okkar tímum.
Fræðigreinar
-
Mótefni bundin við rauðkorn nýbura; orsakir og klínískar afleiðingar - Tilfelli greind í Blóðbankanum 2005-2012
Þórdís Kristinsdóttir, Sveinn Kjartansson, Hildur Harðardóttir, Þorbjörn Jónsson, Anna Margrét Halldórsdóttir -
Hamlandi viðhorf til eigin mataræðis - algengi og forspárþættir á Íslandi
Ólöf Dröfn Sigurbjörnsdóttir, Jóhanna Eyrún Torfadóttir, Anna Sigríður Ólafsdóttir, Laufey Steingrímsdóttir -
Endurtekin krampaköst hjá ungri konu – sjúkratilfelli
Guðrún Mist Gunnarsdóttir, Arna Guðmundsdóttir, Per Hellman, Peter Stålberg
Umræða og fréttir
-
Frá Orlofssjóði: Sumarið er tíminn
Védís Skarphéðinsdóttir -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Ég á mér draum. Magdalena Ásgeirsdóttir
Magdalena Ásgeirsdóttir -
Þyrluvakt lækna - 30 ár síðan þau fóru í loftið
Hávar Sigurjónsson -
Frá mólekúli til mannsins í heild - Sigríður Zoëga um verkjateymi Landspítala
Hávar Sigurjónsson -
„Ég trúi því, sannleiki, að sigurinn þinn að síðustu vegina jafni”
Eyjólfur Þorkelsson -
Lögfræði 19. pistill. Heilbrigðisþjónusta yfir landamæri
Dögg Pálsdóttir -
Mentoranámskeið á Siglufirði - Lærimeistarar læra meira
Hávar Sigurjónsson -
Íslenskan er svo ríkt mál
Hávar Sigurjónsson -
Þekkir þú þinn rétt? Um FOSL
Hjalti Már Þórisson -
„Hvað var sett í kássuna?“ eða um blöndun, líkingar og fleira
Bergljót Soffía Kristjánsdóttir, Guðrún Steinþórsdóttir -
Embætti landlæknis 14. pistill. Ávísanir á ópíóíða og alvarleg fíkn
Magnús Jóhannsson, Anna Björg Aradóttir, Lárus S. Guðmundsson, Ólafur B. Einarsson -
Heilbrigðisvottorð farmanna - læknar þurfa viðurkenningu til að gefa út vottorðin
Hávar Sigurjónsson - Kandídatar 2016 klárir í slaginn