07/08. tbl. 102. árg. 2016

Ritstjórnargreinar

Innlagnir unglinga á Vog helmingi færri nú en árið 2002


Þórarinn Tyrfingsson

Þegar SÁÁ var stofnað 1977 var unglingadrykkja vel þekkt vandamál á Íslandi og unglingar 15-19 ára byrjuðu snemma að koma þar til meðferðar. Á 9. áratugnum fjölgaði þeim í meðferð og kannabisneysla þeirra varð algengari. Innlagnir urðu flestar 200 en síðan hefur dregið úr nýgengi innlagna yngri en 20 ára.

Fóstur- og nýburablóðrof, hver er staðan?


Hrólfur Brynjarsson

Saga fóstur- og nýburablóðrofs er dæmi um góðan árangur í nútímalæknisfræði. Frá því að birtingarmyndum sjúkdómsins var fyrst lýst um 1600, þar til eðli hans var skýrt og meðhöndlun og forvarnir lágu fyrir á okkar tímum.

Fræðigreinar




Þetta vefsvæði byggir á Eplica