06. tbl. 102. árg. 2016
Ritstjórnargreinar
Ófullnægjandi einangrunaraðstaða á Landspítala ógn við öryggi sjúklinga
Karl G. Kristinsson
Straumhvörf urðu í læknisfræði þegar sýklalyfin komu til sögunnar fyrir 70 árum og talað var um kraftaverkalyf. Því miður hefur hömlulaus notkun þeirra leitt til þess að sýklarnir eru að verða ónæmir fyrir flestum ef ekki öllum sýklalyfjum sem til eru í dag.
Malaría og Ísland
Ólafur Guðlaugsson
Malaría er alvarlegur sjúkdómur sem smitast með biti moskítóflugunnar. Þrátt fyrir að góður árangur hafi náðst í baráttunni við malaríu víða er hún vandamál á heimsvísu. Langflest tilfelli koma upp í íbúum Afríku (88%) og Asíu (10%) en færri annars staðar.
Fræðigreinar
-
Malaría á Íslandi, sjaldgæf en stöðug ógn fyrir ferðalanga
Kristján Godsk Rögnvaldsson, Sigurður Guðmundsson, Magnús Gottfreðsson -
Viðhorf barnshafandi kvenna og heilbrigðisstarfsmanna til fósturskimunar í móðurblóði
Sigrún Ingvarsdóttir, Vigdís Stefánsdóttir, Helga Gottfreðsdóttir -
Fasta á undan skurðaðgerð: Leiðbeiningar til sjúklinga og lengd föstu – framskyggn könnun
Brynja Ingadóttir, Anna María Ólafsdóttir, Herdís Sveinsdóttir, Lára Borg Ásmundsdóttir, Lilja Ásgeirsdóttir, Margrét Sjöfn Torp, Elín J.G. Hafsteinsdóttir -
Algengi kynferðislegrar áreitni og ofbeldis gegn íslenskum unglingum
Ársæll Már Arnarsson, Kristín Heba Gísladóttir, Stefán Hrafn Jónsson
Umræða og fréttir
- Aðalfundur Læknafélags Reykjavíkur. Áhyggjur af frumvarpi um greiðsluþátttöku
-
Úr penna stjórnarmanna LÍ. „Á íslensku má alltaf finna svar . . .“. Arna Guðmundsdóttir
Arna Guðmundsdóttir -
Mikið þarf til að rjúfa þagnarskylduna - segja Gunnar Ármannsson og Engilbert Sigurðsson
Hávar Sigurjónsson -
Undirbýr veglegt þing Samtaka norrænna röntgenlækna - Maríanna Garðarsdóttir er formaður
Hávar Sigurjónsson -
Landspítali opnar hermisetur. Langþráður draumur að rætast – segir Alma D. Möller
Hávar Sigurjónsson -
Okkar menn á Evrópumótinu í Frakklandi!
Hávar Sigurjónsson -
Landspítalinn og ebóla, lærdómur og framtíðin
Ólafur Guðlaugsson, Ásdís Elfarsdóttir, Hildur Helgadóttir, Sigurður Guðmundsson -
Kynningarfundur um kandídatsár á Íslandi fyrir læknanema í Debrecen
Inga Sif Ólafsdóttir -
Frá öldungadeild LÍ. Fæðing „Heklu“ árið 1960. Kjartan Magnússon
Kjartan Magnússon -
Sérgrein. Frá formanni félags SGLÍ
Kári Hreinsson