06. tbl. 102. árg. 2016

Ritstjórnargreinar

Ófullnægjandi einangrunaraðstaða á Landspítala ógn við öryggi sjúklinga


Karl G. Kristinsson

Straumhvörf urðu í læknisfræði þegar sýklalyfin komu til sögunnar fyrir 70 árum og talað var um kraftaverkalyf. Því miður hefur hömlulaus notkun þeirra leitt til þess að sýklarnir eru að verða ónæmir fyrir flestum ef ekki öllum sýklalyfjum sem til eru í dag.

Malaría og Ísland


Ólafur Guðlaugsson

Malaría er alvarlegur sjúkdómur sem smitast með biti moskítóflugunnar. Þrátt fyrir að góður árangur hafi náðst í baráttunni við malaríu víða er hún vandamál á heimsvísu. Langflest tilfelli koma upp í íbúum Afríku (88%) og Asíu (10%) en færri annars staðar.

Fræðigreinar




Þetta vefsvæði byggir á Eplica