12. tbl. 102. árg. 2016

Ritstjórnargreinar

Kaflaskil


Engilbert Sigurðsson

Formenn LÍ og LR hafa valið nýjan ritstjóra og ábyrgðarmann og var tillaga þeirra um Magnús Gottfreðsson samþykkt á fundi stjórnar LÍ hinn 7. nóvember síðastliðinn.

Læknaskóli í 140 ár


Magnús Karl Magnússon

16. desember næstkomandi verður þessara tímamóta minnst með málþingi og móttöku í Háskóla Íslands og eru læknar, starfsmenn deildarinnar og aðrir velunnarar hvattir til að mæta.

Fræðigreinar
Þetta vefsvæði byggir á Eplica