04. tbl. 102. árg. 2016
Ritstjórnargreinar
Nauðsyn grundvallarbreytinga á íslensku heilbrigðiskerfi
Birgir Jakobsson
Ef sú heilbrigðisstefna sem nú er boðuð kemst í framkvæmd mun hún auka möguleikana á því að fjármagn sem varið er til heilbrigðismála fari í rétt forgangsverkefni.
Getum við snúið við vaxandi tíðni fæðuofnæmis?
Sigurveig Þ. Sigurðardóttir
Fæðuofnæmi hefur farið vaxandi í hinum vestræna heimi og er almennt talið að 4-5% af börnum fái fæðuofnæmi. Samkvæmt EuroPrevall-rannsókninni 2005-2010 fá tæplega 3% íslenskra barna til 2,5 árs aldurs sannanlegt fæðuofnæmi sem er um prósentu hærra en áratug áður.
Fræðigreinar
-
Langvinnt eitilfrumuhvítblæði á Íslandi árin 2003-2013: Nýgengi, aðdragandi greiningar og undanfari
Gunnar Björn Ólafsson, Hlíf Steingrímsdóttir, Brynjar Viðarsson, Anna Margrét Halldórsdóttir -
Gagnreynd meðferð við áráttu- og þráhyggjuröskun hjá börnum og unglingum: Yfirlitsgrein
Guðmundur Skarphéðinsson, Bertrand Lauth, Urður Njarðvík, Tord Ivarsson -
Rof á efri bogagöngum – sjúkratilfelli
Bryndís Baldvinsdóttir, Martina Vigdís Nardini, Ingvar Hákon Ólafsson, Ólafur Guðmundsson, Sigurður Stefánsson
Umræða og fréttir
- Þyrlulækningar 30 ára
-
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Þverrandi traust. Magnús Baldvinsson
Magnús Baldvinsson - Ný stjórn Félags bráðalækna
-
Hópskimun fyrir ristilkrabbameini hefst á næsta ári, rætt við Sunnu Guðlaugsdóttur meltingarlækni
Hávar Sigurjónsson -
Foodloose - Ráðstefna um mataræði og lífsstílssjúkdóma
Hávar Sigurjónsson -
Jón Karlsson bæklunarlæknir - Handhafi Norrænu læknisfræðiverðlaunanna 2015
Hávar Sigurjónsson -
Áhrif kannabis á miðtaugakerfið eru alvarleg og hættuleg, rætt við Arnar Jan Jónsson
Hávar Sigurjónsson -
Frá öldungadeild LÍ. Kandídatar og kennarar vorið 1962. Páll Ásmundsson
Páll Ásmundsson -
Lyfjaspurningin: Draga prótónupumpuhemlar úr virkni klópídógrels - hvað er að frétta?
Elín I. Jacobsen, Einar S. Björnsson -
Sérgrein. Félag íslenskra ristilskurðlækna. Fámennt félag en góðmennt
Elsa B. Valsdóttir