04. tbl. 102. árg. 2016

Ritstjórnargreinar

Nauðsyn grundvallarbreytinga á íslensku heilbrigðiskerfi


Birgir Jakobsson

Ef sú heilbrigðisstefna sem nú er boðuð kemst í framkvæmd mun hún auka möguleikana á því að fjármagn sem varið er til heilbrigðismála fari í rétt forgangsverkefni.

Getum við snúið við vaxandi tíðni fæðuofnæmis?


Sigurveig Þ. Sigurðardóttir

Fæðuofnæmi hefur farið vaxandi í hinum vestræna heimi og er almennt talið að 4-5% af börnum fái fæðuofnæmi. Samkvæmt EuroPrevall-rannsókninni 2005-2010 fá tæplega 3% íslenskra barna til 2,5 árs aldurs sannanlegt fæðuofnæmi sem er um prósentu hærra en áratug áður.

Fræðigreinar




Þetta vefsvæði byggir á Eplica