11. tbl. 102. árg. 2016
Ritstjórnargreinar
Fjármögnun Háskóla Íslands
Jón Atli Benediktsson
Ef ekki verða breytingar á fjármögnun háskólanna þarf að endurskoða starfsemi þeirra og því fylgja miklar neikvæðar afleiðingar fyrir allt háskólanám, vísindastarf, framþróun í atvinnusköpun og samkeppnisstöðu Íslands.
Nóbelsverðlaunin í læknavísindum í ár endurspegla mikilvægi sorphirðu og endurvinnslu
Margrét Helga Ögmundsdóttir
Verðlaunin sýna mikilvægi grunnrannsókna. Japaninn Ohsumi hóf rannsóknir á sjálfsáti fyrir tæpum aldarfjórðungi þegar lítið sem ekkert var vitað um ferlið sem gegnir lykilhlutverki í niðurbroti í frumum.
Fræðigreinar
-
Lífsgæði eftir ristilbrottnám vegna sáraristilbólgu
Katrín Guðlaugsdóttir, Elsa B. Valsdóttir, Tryggvi B. Stefánsson -
Mænuskaði af völdum slysa á Íslandi á árunum 1975-2014
Eyrún Arna Kristinsdóttir, Sigrún Knútsdóttir, Kristinn Sigvaldason, Halldór Jónsson, Páll E. Ingvarsson -
Sjúkratilfelli. Beriberi áratug eftir magahjáveituaðgerð
Linda Ó. Árnadóttir, Svanur Sigurbjörnsson, Tómas Guðbjartsson
Umræða og fréttir
- Ný stjórn Læknafélags Íslands
-
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Lýðræðislegra Læknafélag Íslands. Þorbjörn Jónsson
Þorbjörn Jónsson -
„Sýnir hvað einstaklingurinn getur gert þrátt fyrir fötlun“ - segir Hera Jóhannesdóttir liðslæknir íslensku keppendanna á ólympíuleikum fatlaðra í Ríó
Hávar Sigurjónsson -
„Sjúkleg streita breiðist ört út“ - segir Kristina Glise forstöðulæknir Institutet för stressmedicin í Gautaborg sem miðlar íslenskum læknum af þekkingu sinni á streitu á Læknadögum
Þröstur Haraldsson -
„Andlegir þættir íþróttaþjálfunar skipta öllu máli“ segir Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur
Hávar Sigurjónsson -
Að loknum Sumarskóla Evrópusamtaka lyflækna: „Minna er meira“
Þórunn Halldóra Þórðardóttir -
„Læknisfræði er svo miklu meira en bókin“ - segir Anna Kristín Gunnarsdóttir læknanemi á 6. ári sem bjóst aldrei við að íhuga sérnám í geðlækningum
Hávar Sigurjónsson -
Frá öldungadeild LÍ. Ferð öldungadeildar til Skotlands og Orkneyja 20.-29. september 2016. Þórarinn E. Sveinsson
Þórarinn E. Sveinsson -
Atvinnuauglýsingar á neti Læknablaðsins
Védís Skarphéðinsdóttir -
Erlend samskipti Læknafélags Íslands
Margrét Aðalsteinsdóttir, Sólveig Jóhannsdóttir