03. tbl. 102. árg. 2016

Umræða og fréttir

Myndir frá Læknadögum

Tveir myndatextar fóru á flot í síðasta Læknablaði þegar birtar voru myndir frá Læknadögum í janúar. Um leið og blaðið biðst velvirðingar á þeirri fljótfærni eru myndirnar nú birtar hér á ný og með réttum textum í þetta sinn.

 
Læknanemar nýttu sér Læknadagana til fulls. Frá vinstri: Oddur Björnsson, Klara Guðmundsdóttir,
Daníel Arnarson og Pétur Rafnsson.

 
Læknanemarnir Ásdís Eva Lárusdóttir, Ragnhildur Hauksdóttir, Aron Bertel Auðunsson og Hjálmar
Ragnar Agnarsson.Þetta vefsvæði byggir á Eplica