03. tbl. 102. árg. 2016
Ritstjórnargreinar
Zíkaveira - nýlegur vágestur í mönnum
Þórólfur Guðnason
Með nánari samskiptum manna við dýr á afskekktum svæðum, breytingu á loftslagi og tíðari ferðalögum fólks megum við búast við að sjá nýjar og óþekktar sýkingar hjá mönnum.
Lifið heil!
Ólafur Helgi Samúelsson
Aldraðir eru ekki einsleitur hópur heilsufarslega en mjaðmarbrot er heilsufarsáfall sem eldri aldurshópar glíma við og frekar konur en karlar. Áætlað er að um 20/10.000 körlum og um 60/10.000 konum eldri en 55 ára mjaðmarbrotni árlega. Meðalaldur þessara sjúklinga er yfir 80 ár og flestir brotna við lágorkuáverka.
Fræðigreinar
- 
                  
                               
              
              Meðferð og afdrif sjúklinga með mjaðmarbrot
              
              
              
 Kristófer A. Magnússon, Bjarni Gunnarsson, Gísli H. Sigurðsson, Brynjólfur Mogensen, Yngvi Ólafsson, Sigurbergur Kárason
- 
                  
                               
              
              Faraldsfræði tveggja Laurén-flokka kirtilfrumukrabbameina í maga á Íslandi árin 1990-2009
              
              
              
 Halla Sif Ólafsdóttir, Kristín K. Alexíusdóttir, Jón Gunnlaugur Jónasson, Sigrún Helga Lund, Þorvaldur Jónsson, Halla Skúladóttir
- 
                  
                               
              
              Komur á bráðamóttöku Landspítala vegna áreynslurákvöðvarofs árin 2008-2012
              
              
              
 Arnljótur Björn Halldórsson, Elísabet Benedikz, Ísleifur Ólafsson, Brynjólfur Mogensen
Umræða og fréttir
- Sjúkrahótelið rís
- 
                  
                               
              
              Úr penna stjórnarmanna LÍ. Um Kafka og straumlínustjórnun. Þórarinn Ingólfsson
              
              
              
 Þórarinn Ingólfsson
- 
                  
                               
              
              Sérnám í barnalækningum. Formlegt sérnám hefst næsta haust
              
              
              
 Hávar Sigurjónsson
- 
                  
                               
              
              Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands. Nýtt íðorðasafn í lífvísindum
              
              
              
 Hávar Sigurjónsson
- 
                  
                               
              
              Framandi og forvitnilegt en eingöngu vinnustaður - segir Bjarni Valtýsson sem starfar á King Faisal Specialist Hospital í Riyadh í Sádi-Arabíu
              
              
              
 Hávar Sigurjónsson
- 
                  
                               
              
              Norrænu sjúkrahúsleikarnir í Reykjavík í sumar
              
              
              
 Hávar Sigurjónsson
- Sérfræðingsleyfi veitt árin 2013-2015
- 
                  
                               
              
              Líknardráp (euthuanasia) – aðstoð við sjálfsvíg
              
              
              
 Björn Einarsson
- 
                  
                               
              
              Embætti landlæknis 12. pistill. Starfsemi lyfjateymis landlæknis – áherslur og aðferðir
              
              
              
 Magnús Jóhannsson, Anna Björg Aradóttir, Anna María Káradóttir, Lárus Guðmundsson, Ólafur Einarsson
- 
                  
                               
              
              Lögfræði 17. pistill. Samfélagsmiðlarnir
              
              
              
 Dögg Pálsdóttir
- Myndir frá Læknadögum
- 
                  
                               
              
              Sérgrein. Gigtarlækningar: Vaxandi sérgrein á tímum gífurlegra framfara
              
              
              
 Gerður Gröndal


