03. tbl. 105. árg. 2019

Ritstjórnargreinar

Að leika guð - framfarir í erfðafræði


Hans Tómas Björnsson

Nýlega varð gríðarmikil aukning í getu okkar til að breyta erfðamengi manna og dýra. Þetta byggir á uppgötvunum úr rannsóknum á einskonar ónæmiskerfi baktería, en það eru kerfi sem hjálpa þeim að verja sig fyrir veirusýkingum. Við erum hluti af byltingu sem mun gjörbreyta klínísku starfi næstu áratugi og ættum öll að vera vel upplýst um hvað er að gerast á þessum nýja vettvangi.

Geta vísindin klukkað samfélagið?


Tryggvi Helgason

Skýrsla starfshóps ráðherra er ítarleg um kosti breyttrar klukku en mjög lítið er fjallað um neikvæð áhrif breytingarinnar, enginn fulltrúi frá íþróttahreyfingunni var í hópnum. Með fækkun bjartra stunda að afloknum skóla- og vinnudegi má telja líklegt að hreyfing minnki. Hún er nú þegar í harðri samkeppni við aðra afþreyingu.

Fræðigreinar




Þetta vefsvæði byggir á Eplica