01. tbl. 105. árg. 2019

Ritstjórnargreinar

Krabbamein, áfengi og samfélagsleg ábyrgð


Laufey Tryggvadóttir

Mörgum brá við niðurstöður rannsóknar í Lancet í sumar. Þar sagði að þótt hófleg neysla (undir einu glasi á dag) geti lækkað áhættu á blóðþurrð í hjarta fylgi neyslunni aukin áhætta á krabbameinum. Áfengi getur verið hættulegt og goðsögnin um að hóflega drukkið vín bæti heilsuna riðar til falls.

Þráhyggjusál í löskuðum líkama?


Hjalti Már Björnsson

Undanfarna áratugi hef ég haft það á tilfinningunni að öfgar í íþróttaiðkun hafi farið vaxandi. Þeim hefur fjölgað sem hreyfa sig ekkert og kljást við alvarlegt heilsutjón vegna þess en að sama skapi hefur þeim fjölgað sem stunda of mikla hreyfingu sér til tjóns.

Fræðigreinar

Umræða og fréttir




Þetta vefsvæði byggir á Eplica