01. tbl. 96. árg. 2010
Ritstjórnargreinar
Vísindagreinar á ensku í netútgáfu Læknablaðsins
Tómas Guðbjartsson
Nýlega ákvað ritstjórn að bjóða höfundum að birta greinar á ensku á neti blaðsins. Skilyrði er að greinin birtist samhliða á íslensku í prentútgáfunni.
Óútskýrður skyndidauði
Davíð O. Arnar
Vel flest tilfelli skyndidauða, sér í lagi hjá einstaklingum yfir fimmtugt, tengjast kransæðasjúkdómi og/eða skerðingu á útfallsbroti vinstri slegils.
Fræðigreinar
-
Mat á járnbúskap með mælingu á transferrínviðtökum
Vigfús Þorsteinsson, Friðrik E. Yngvason -
Krabbamein hjá börnum á Íslandi árin 1981-2006
Trausti Óskarsson, Ólafur Gísli Jónsson, Jón R. Kristinsson, Guðmundur K. Jónmundsson, Jón Gunnlaugur Jónasson, Ásgeir Haraldsson -
Slys meðal sjómanna á Íslandi árin 2001-2005
Kristinn Sigvaldason, Friðrik Þór Tryggvason, Guðrún Pétursdóttir, Hilmar Snorrason, Halldór Baldursson, Brynjólfur Mogensen -
Fylgikvillar við keisaraskurði
Heiðdís Valgeirsdóttir, Hildur Harðardóttir, Ragnheiður I. Bjarnadóttir
Umræða og fréttir
-
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Um vitsmunaflótta íslenskra lækna. Valentínus Þór Valdimarsson
Valentínus Þór Valdimarsson -
WMA ályktar um rannsóknir
með stofnfrumum
Hávar Sigurjónsson -
Tryggja verður
gæðin og öryggið
Hávar Sigurjónsson -
Félag ungra lækna verður
Félag almennra lækna
Hávar Sigurjónsson -
Kemur áfengismeðferð heimilislæknum ekki við?
Eyjólfur Guðmundsson -
Nýjar reglur um erlenda lækna í Bretlandi
Katrín Fjeldsted -
Enn eitt lyfið afskráð!
„Gamalt, gott og ódýrt“
Rannveig Gunnarsdóttir , Jóhann M. Lenharðsson - Mynd mánaðarins
- LÆKNADAGAR 2010
- Breytingar í ritstjórn Læknablaðsins