01. tbl. 96. árg. 2010

Ritstjórnargreinar

Vísindagreinar á ensku í netútgáfu Læknablaðsins


Tómas Guðbjartsson

Nýlega ákvað ritstjórn að bjóða höfundum að birta greinar á ensku á neti blaðsins. Skilyrði er að greinin birtist samhliða á íslensku í prentútgáfunni.

Óútskýrður skyndidauðiDavíð O. Arnar

Vel flest tilfelli skyndidauða, sér í lagi hjá einstaklingum yfir fimmtugt, tengjast kransæðasjúkdómi og/eða skerðingu á útfallsbroti vinstri slegils.

Fræðigreinar
Þetta vefsvæði byggir á Eplica