12. tbl. 96.árg. 2010

Ritstjórnargreinar

Lokagreining


Jóhannes Björnsson

Í fámenninu getur verið erfitt að fá vandaða ritrýni fyrir fræðigreinar í blaðinu. Oftast gengur það vel og Læknablaðið þakkar sérstaklega hópi ritrýna sem bregst fljótt við og ritrýnir af þekkingu og nákvæmni.

Átraskanir og átröskunarmeðferð á Landspítala


Guðlaug Þorsteinsdóttir

Átröskunarteymi hefur verið starfandi síðan 2001 og fær til sín um 100 sjúklinga árlega. Um 10-15% greinast með lystarstol og 40-50% með lotugræðgi. Sérhæfð átröskunarmeðferð er nú sjálfsagt og ómissandi úrræði á geðdeild.

Fræðigreinar
Þetta vefsvæði byggir á Eplica