12. tbl. 96.árg. 2010
Ritstjórnargreinar
Lokagreining
Jóhannes Björnsson
Í fámenninu getur verið erfitt að fá vandaða ritrýni fyrir fræðigreinar í blaðinu. Oftast gengur það vel og Læknablaðið þakkar sérstaklega hópi ritrýna sem bregst fljótt við og ritrýnir af þekkingu og nákvæmni.
Átraskanir og átröskunarmeðferð á Landspítala
Guðlaug Þorsteinsdóttir
Átröskunarteymi hefur verið starfandi síðan 2001 og fær til sín um 100 sjúklinga árlega. Um 10-15% greinast með lystarstol og 40-50% með lotugræðgi. Sérhæfð átröskunarmeðferð er nú sjálfsagt og ómissandi úrræði á geðdeild.
Fræðigreinar
-
Lystarstol 1983-2008 - innlagnir, sjúkdómsmynd og lifun
Anna Sigurðardóttir, Sigurður Páll Pálsson, Guðlaug Þorsteinsdóttir -
Heilsukvíði - aukin þekking og meðferðarmöguleikar
Sóley Dröfn Davíðsdóttir, Ólafur Árni Sveinsson -
Víti til varnaðar: Tvö alvarleg augnslys vegna fikts við flugelda
Gauti R. Vilbergsson, Sylvía O. Einarsdóttir, Sigríður Erla Óskarsdóttir, Eydís Ólafsdóttir, Einar Stefánsson -
Tilfelli mánaðarins: Sólbrúnn og úthaldslaus karlmaður
Ágúst Óskar Gústafsson, Janus Freyr Guðnason, Gunnar Sigurðsson
Umræða og fréttir
- Egils Snorrasonar fyrirlestur um lækningasögu
-
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Sól tér sortna? Af heilbrigðiskerfi í hættu
Ragnar Victor Gunnarsson -
Ávallt sagt skoðun sína umbúðalaust – Viðtal við Guðmund Bjarnason
Hávar Sigurjónsson -
Minningarorð: Hrafnkell Helgason 1928-2010
Þorkell Jóhannesson -
Læknaskortur er staðreynd – segir formaður FAL
Hávar Sigurjónsson -
Trú á framtíðina – um Kím, frumkvöðlasetur
Hávar Sigurjónsson -
Skipulag LÍ
Sigurbjörn Sveinsson -
Frá öldungadeild LÍ. Minnisstæður lærifaðir. Richard Asher MD, FRCP 1912-1969. Árni Kristinsson
Árni Kristinsson -
Lyfjaspurningin: Of mikið serótónín í heilanum?
Elín I. Jacobsen, Einar S. Björnsson -
Haustferð FÍFL á Herðubreið
Ólafur Már Björnsson Tómas Guðbjartsson -
Ljósmyndir lækna
Bergþóra Sigurðardóttir