10. tbl. 96.árg. 2010
Ritstjórnargreinar
Mönnun í lækningum á Íslandi
María Heimisdóttir
Æskilegt væri að skoða sem flestar sérgreinar með sama hætti og skurðlæknar hafa gert, ekki síst í ljósi aðstæðna hérlendis þar sem krafan um forgangsröðun og skynsamlega nýtingu fjármuna í heilbrigðisþjónustu hefur aldrei verið meiri þrátt fyrir stigvaxandi eftirspurn.
Aldarafmæli Háskóla Íslands og læknadeildar
Guðmundur Þorgeirsson
Læknadeild, heimspekideild, lagadeild og guðfræðideild eru stofndeildir HÍ. Áður hafði Læknaskólinn starfað frá 1876. Formleg læknakennsla er skilgreind í erindisbréfi Bjarna Pálssonar landlæknis frá 1760, hluti af embættisskyldum hans var að kenna læknisefnum og yfirsetukonum.
Fræðigreinar
-
Menntun, starfsvettvangur og framtíðarhorfur á vinnumarkaði íslenskra skurðlækna
Tómas Guðbjartsson, Halla Viðarsdóttir, Sveinn Magnússon -
Arfgengur skortur í ræsisameindum lektínferils komplímentvirkjunar
Helga Bjarnadóttir, Björn Rúnar Lúðvíksson -
Sjúkratilfelli. Fyrirferð í sáðblöðru hjá sjúklingi með eitt nýra
Margrét B. Viktorsdóttir, Eiríkur Jónsson, Hildur Einarsdóttir -
Tilfelli mánaðarins. Óvæntar breytingar á hjartalínuriti
Berglind Aðalsteinsdóttir, Maríanna Garðarsdóttir, Davíð O. Arnar -
Lækningar og saga: Svikið áfengi
Kristín Magnúsdóttir, Jakob Kristinsson, Þorkell Jóhannesson
Umræða og fréttir
- Vífilsstaðir 100 ára
-
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Hugleiðingar um heilbrigðismál. Sigríður Ólína Haraldsdóttir
Sigríður Ólína Haraldsdóttir -
Yfirvofandi læknaskortur er staðreynd - segir Þorbjörn Jónsson
Hávar Sigurjónsson -
Skakkar áherslur og skrýtin forgangsröð - rætt við Halldór Jónsson nýjan formann heimilislækna
Hávar Sigurjónsson -
Hvernig væri að koma sér inn í 21. öldina! - segir Runólfur Pálsson
Hávar Sigurjónsson -
Erfðaráðgjöfin svarar spurningum um arfgenga sjúkdóma
Hávar Sigurjónsson -
Siðfræðidálkur - tilfelli / hugleiðingar
Sigurbjörn Birgisson -
Lyfjaspurningin: Geta prótónupumpuhemlar valdið æðabólgum og húðblæðingum?
Elín I. Jacobsen, Einar S. Björnsson -
Frá öldungadeild LÍ. Af för Öldunga í ríki Ásbirninga. Jón Hilmar Alfreðsson
Jón Hilmar Alfreðsson -
Ljósmyndir lækna
Engilbert Sigurðsson