09. tbl. 96.árg. 2010
Ritstjórnargreinar
Rítalín til góðs eða ills
Matthías Halldórsson
Baráttuna gegn misnotkun verður að efla, en hún má ekki verða til þess að hindra aðgengi þeirra sem eru með staðfest ADHD og hafa gagn af meðhöndlun einkenna sinna.
Clostridium difficile sýkingar. Vaxandi heilsufarsvandamál á Vesturlöndum
Einar S. Björnsson
Sýkingin sækir í sig veðrið með meinvirkari stofnum. Faraldrar hafa brotist út og fleiri alvarlegar sýkingar og fleiri dauðsföll fylgt í kjölfarið.
Fræðigreinar
-
Clostridium difficile sýkingar á Landspítala 1998-2008
Rúnar Bragi Kvaran, Elsa Björk Valsdóttir, Helgi Kjartan Sigurðsson, Magnús Gottfreðsson -
Mat á greiningu og meðferð bráðrar skútabólgu á þremur heilsugæslustöðvum
Jón Pálmi Óskarsson, Sigurður Halldórsson -
Kostnaðarvirknigreining á bólusetningu gegn pneumókokkum á Íslandi
Margrét Björnsdóttir -
Tilfelli mánaðarins - fyrirferð í eista
Birgir Guðmundsson, Bjarni A. Agnarsson, Guðmundur Geirsson
Umræða og fréttir
-
Urtagarður í Nesi
Védís Skarphéðinsdóttir -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Breytingar og skipulag - af málefnum unglækna og skipulagningu heilbrigðiskerfisins. Valentínus Þór Valdimarsson
Valentínus Þór Valdimarsson -
Kæfisvefn taldist varla sjúkdómur – Þórarinn Gíslason lungnalæknir lítur um öxl
Hávar Sigurjónsson -
Syngur hver með sínu nefi? Notkun sýklalyfja við öndunarfærasýkingum utan sjúkrahúsa – af málþingi á Læknadögum
Hannes Petersen, Jón Steinar Jónsson, Karl G. Kristinsson, Michael Clausen, Sigurður Guðmundsson, Stefán Þorvaldsson, Vilhjálmur Ari Arason, Þórólfur Guðnason -
FÍFL á Þverártindsegg
Tómas Guðbjartsson, Engilbert Sigurðsson -
Nýr Landspítali. Stakkur sniðinn eftir vexti
Hávar Sigurjónsson -
Akstur og farsímar: Truflar einbeitingu
Hávar Sigurjónsson -
Frá öldungadeild LÍ. Um upphaf og félagsstarf öldungadeildar LÍ
Páll Ásmundsson - XIX. þing Félags íslenskra lyflækna
-
Hlutverk lækna í hagræðingu innan heilbrigðiskerfisins. Eilífur sparnaður
Michael Clausen -
Ábendingar vegna greinar um lífeyrisgreiðslur
Gunnar Baldvinsson -
Athugasemd
Tryggvi Ásmundsson -
Ljósmynd læknis
Gunnar Guðmundsson