Fræðigreinar

Læknisfræðileg þekking varðandi snemmskoðun þungaðra kvenna og nokkur áhersluatriði

Hér eru tekin saman veigamikil áhersluatriði varðandi snemmskoðanir í meðgöngu (ómskoðun í 11. til 14. viku). Heimildir og frekari útskýringar má finna í einstökum greinum í þessu blaði. Lesa meira

Siðferðislegar vangaveltur um fósturskimun og fósturgreiningar

Mikil áhersla hefur verið lögð á það á undanförnum árum að undirstrika mikilvægi sjálfræðis og í tengslum við það mikilvægi virðingarinnar fyrir einstaklingnum. Lesa meira

Sjúkdómsvæðing þungunar?

Forsvarsmönnum heilbrigðismála hafa verið kynntar tillögur faghóps innan kvensjúkdómafræða um að bjóða öllum þunguðum konum á Íslandi upp á ómskoðun snemma í meðgöngu, það er í 11.-13.

Lesa meira

Downs heilkenni, klínísk einkenni og nýgengi á Íslandi

Inngangur

Talið er að um það bil sex af hverjum 1000 börnum fæðist með litningagalla en nokkur hundruð slíkir gallar eru þekktir.

Lesa meiraÞetta vefsvæði byggir á Eplica