01. tbl. 112. árg. 2026

Ritstjórnargreinar

Fæðuofnæmi á Íslandi: Algengi, þróun og áskoranir í greiningu. Helga Elídóttir


Helga Elídóttir

Íslenskir ofnæmislæknar hafa tekið þátt í alþjóðlegum faraldsfræðilegum rannsóknum á sviði fæðuofnæmis og er gerð grein fyrir þeim hér í blaðinu. Það er mikilvægt að þekkja landslag fæðuofnæmis hér á landi í samanburði við önnur lönd, stuðla að öruggri greiningu, aukinni þekkingu á fæðuofnæmi og viðbrögðum við alvarlegu ofnæmi. Það er því ánægjulegt lóð á þær vogaskálar að kynna þær rannsóknir sem hér hafa átt sér stað með von um áframhaldandi frjótt vísindastarf í ofnæmislækningum.

Afleiðingar ómeðhöndlaðs háþrýstings – nýtt ár, ný stefnumörkun. Fyrirbyggjandi aðferðir og snemmbær greining á orsökum. Helga Ágústa Sigurjónsdóttir


Helga Ágústa Sigurjónsdóttir

Það er því ljóst að mikilvægt er að greina og meðhöndla háþrýsting rétt. Meðferðin er fyrst og fremst fólgin í því að bæta lífsstíl með bættu matarræði með neyslu á meira grænmeti og ávöxtum, forðast lakkrís og reykingar, draga úr saltneyslu og neyslu mettaðrar fitu, neyta áfengis í hófi, auka hreyfingu, draga úr þyngdaraukningu og greina og meðhöndla þekktar orsakir háþrýstings.

Fræðigreinar

Umræða og fréttir




Þetta vefsvæði byggir á Eplica