01. tbl. 112. árg. 2026
Ritstjórnargreinar
Fæðuofnæmi á Íslandi: Algengi, þróun og áskoranir í greiningu. Helga Elídóttir
Helga Elídóttir
Íslenskir ofnæmislæknar hafa tekið þátt í alþjóðlegum faraldsfræðilegum rannsóknum á sviði fæðuofnæmis og er gerð grein fyrir þeim hér í blaðinu. Það er mikilvægt að þekkja landslag fæðuofnæmis hér á landi í samanburði við önnur lönd, stuðla að öruggri greiningu, aukinni þekkingu á fæðuofnæmi og viðbrögðum við alvarlegu ofnæmi. Það er því ánægjulegt lóð á þær vogaskálar að kynna þær rannsóknir sem hér hafa átt sér stað með von um áframhaldandi frjótt vísindastarf í ofnæmislækningum.
Afleiðingar ómeðhöndlaðs háþrýstings – nýtt ár, ný stefnumörkun. Fyrirbyggjandi aðferðir og snemmbær greining á orsökum. Helga Ágústa Sigurjónsdóttir
Helga Ágústa Sigurjónsdóttir
Það er því ljóst að mikilvægt er að greina og meðhöndla háþrýsting rétt. Meðferðin er fyrst og fremst fólgin í því að bæta lífsstíl með bættu matarræði með neyslu á meira grænmeti og ávöxtum, forðast lakkrís og reykingar, draga úr saltneyslu og neyslu mettaðrar fitu, neyta áfengis í hófi, auka hreyfingu, draga úr þyngdaraukningu og greina og meðhöndla þekktar orsakir háþrýstings.
Fræðigreinar
-
Rannsókn. Taugaþroskaraskanir fyrirbura á Íslandi sem fæddust á árunum 2012 til 2017
Aldís Eyja Axelsdóttir, Anna Guðmundsdóttir, Ingibjörg Þorsteinsdóttir, Ingólfur Einarsson, Kristín Leifsdóttir -
Sjúkratilfelli. Fylgikvillar salmonellusýkingar
Hákon Örn Grímsson, Kristín Huld Haraldsdóttir -
Yfirlitsgrein. Fæðuofnæmi á Íslandi
Davíð Gíslason, Michael Clausen, Sigurveig Þ. Sigurðardóttir
Umræða og fréttir
-
Er öryggi sjúklinga ógnað af erlendum starfskröftum?
Olga Björt Þórðardóttir - Málverk afhent Læknafélagi Íslands
-
Fjölbreytt og fræðandi dagskrá á boðstólum á Læknadögum
Katrín Þórarinsdóttir -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Í átt að öflugra faghlutverki Læknafélags Íslands. Steinunn Þórðardóttir
Steinunn Þórðardóttir -
„Við ávísum bæði fyrir sjúklinga og jörðina“
Olga Björt Þórðardóttir -
Danska höfuðverkjamiðstöðin: Einstakt módel samþættrar meðferðar við mígreni
Olga Björt Þórðardóttir -
„Þessi saga er merki um íslenska brjálsemi í sinni tærustu mynd“
Kristborg Bóel Steindórsdóttir - Doktorsvörn við Háskóla Íslands: Hildur Margrét Ægisdóttir
- Doktorsvörn við Háskóla Íslands: Vaka Kristín Sigurjónsdóttir
-
Bókin mín. Lestrarnautnin endurheimt. Karl Kristjánsson
Karl Kristjánsson -
Dagur í lífi. Milli lífs og lærdóms: Dagur medisíners á gjörgæslu. Berglind Bergmann
Berglind Bergmann -
Sérgreinin mín. Fjölbreytt og krefjandi sérgrein. Brynjar Viðarsson
Brynjar Viðarsson -
Sérgreinin mín. Blóðlækningar: Tilviljun eða gripu örlögin í taumana? Ingigerður Sverrisdóttir
Ingigerður Sverrisdóttir -
Liprir pennar. Hvernig fer maður af öldrunardeild í Lillehammer inn í A-landslið kvenna í knattspyrnu? Aðalheiður Jóhannesdóttir
Aðalheiður Jóhannesdóttir -
Mistúlkanir á reglugerð ógna fagþekkingu á Íslandi
Olga Björt Þórðardóttir


