03. tbl. 111. árg. 2025

Ritstjórnargreinar

Litíum eykur jafnvægi og lífsvilja en meðferðin krefst eftirlits. Engilbert Sigurðsson


Engilbert Sigurðsson

Erfitt hefur reynst að skilja til hlítar áhrif litíums á starfsemi nýrna og samspil þess við aðra áhættuþætti vegna þess hve hægfara og tengd aldri og algengum kvillum eins og sykursýki og háþrýstingi hnignun á nýrnastarfsemi iðulega er. 

Að lifa með sykursýki af gerð 1. Kolbeinn Guðmundsson


Kolbeinn Guðmundsson

Sykursýki af gerð 1 var dauðadómur fram til 1922 og getur verið það enn þann dag í dag hjá fátækari og minna þróuðum löndum. Framfarirnar hafa verið stórkostlegar, sérlega síðustu áratugi og eru lífslíkur þessara barna nánast á pari við önnur börn í okkar heimshluta.

Fræðigreinar




Þetta vefsvæði byggir á Eplica