12. tbl. 111. árg. 2025

Ritstjórnargreinar

Amöbusýking í hornhimnu: Sjaldgæfur en sjónskerðandi augnsjúkdómur. Jóhannes Kári Kristinsson


Jóhannes Kári Kristinsson

Í þessu tölublaði Læknablaðsins kynna Sigurrós Jónsdóttir læknir og félagar afturskyggna rannsókn á nýgengi AK á Íslandi á tímabilinu 1996–2021. Níu tilfelli greindust á þessum tíma, sem samsvarar nýgengi upp á 1,1 á hverja milljón íbúa á ári. 

Nóbelsverðlaunin í læknisfræði 2025 – jafnvægislist ónæmiskerfisins. Sólrún Melkorka Maggadóttir


Sólrún Melkorka Maggadóttir

Nóbelsverðlaunin í læknisfræði árið 2025 hljóta þau Mary E. Brunkow, Fred Ramsdell og Shimon Sakaguchi fyrir byltingarkenndar uppgvötvanir sínar er lúta að ónæmisþoli í útvefjum. Rannsóknir þeirra, sem taka til nær þriggja áratuga, sýndu fram á virkni og starfsemi T-stýrifrumna (T regulatory cells) og leiddu til uppgvötvunar FOXP3 sem lykilumritunarþáttar þeirra frumna. Þannig þróuðust rannsóknir þeirra frá því að kanna sjálfsónæmi yfir í áhrifamestu uppgvötvanir innan ónæmisfræði á síðustu árum.

Fræðigreinar

Umræða og fréttir




Þetta vefsvæði byggir á Eplica