12. tbl. 111. árg. 2025
Ritstjórnargreinar
Amöbusýking í hornhimnu: Sjaldgæfur en sjónskerðandi augnsjúkdómur. Jóhannes Kári Kristinsson
Jóhannes Kári Kristinsson
Í þessu tölublaði Læknablaðsins kynna Sigurrós Jónsdóttir læknir og félagar afturskyggna rannsókn á nýgengi AK á Íslandi á tímabilinu 1996–2021. Níu tilfelli greindust á þessum tíma, sem samsvarar nýgengi upp á 1,1 á hverja milljón íbúa á ári.
Nóbelsverðlaunin í læknisfræði 2025 – jafnvægislist ónæmiskerfisins. Sólrún Melkorka Maggadóttir
Sólrún Melkorka Maggadóttir
Nóbelsverðlaunin í læknisfræði árið 2025 hljóta þau Mary E. Brunkow, Fred Ramsdell og Shimon Sakaguchi fyrir byltingarkenndar uppgvötvanir sínar er lúta að ónæmisþoli í útvefjum. Rannsóknir þeirra, sem taka til nær þriggja áratuga, sýndu fram á virkni og starfsemi T-stýrifrumna (T regulatory cells) og leiddu til uppgvötvunar FOXP3 sem lykilumritunarþáttar þeirra frumna. Þannig þróuðust rannsóknir þeirra frá því að kanna sjálfsónæmi yfir í áhrifamestu uppgvötvanir innan ónæmisfræði á síðustu árum.
Fræðigreinar
-
Rannsókn. Amöbusýkingar í hornhimnu á Íslandi á árunum 1996-2021
Sigurrós Jónsdóttir, Ingibjörg Hilmarsdóttir, Daníel Alexandersson, Gunnar Már Zoega -
Yfirlitsgrein. Nýjar áherslur í meðferð fótaóeirðar – dópamínvirk lyf á útleið
Ólafur Árni Sveinsson, Jordan Cunningham, Brynhildur Thors -
Tilfelli mánaðarins. Sameinandi greining – að sjá skóginn fyrir jólatrjám
Dóra Lúðvíksdóttir, Ólafur Pálsson
Umræða og fréttir
-
Bókin mín. Hugleiðing um bækur og lækningar. Kristján Guðmundsson
Kristján Guðmundsson -
Dagur í lífi. Dagur á barnaspítala drottningar. Hrafn Hlíðdal
Hrafn Hlíðdal -
Sérgreinin mín. Barnalækningar og innkirtlalækningar barna og unglinga – frábært „val“! Ragnar Bjarnason
Ragnar Bjarnason -
Sérgreinin mín. Snemma beygist krókurinn. Berglind Jónsdóttir
Berglind Jónsdóttir -
Liprir pennar. Þorum, viljum, getum. Ebba Margrét Magnúsdóttir
Ebba Margrét Magnúsdóttir -
Klínísk skoðun og aðferðarfræði. Þvagskoðun. Ólafur Skúli Indriðason
Ólafur Skúli Indriðason -
Meira flækjustig þó tilgangurinn sé mikilvægur
Olga Björt Þórðardóttir -
„Sinnum fólki, ekki pappírum“
Olga Björt Þórðardóttir -
Samstillt átak gegn sýklalyfjaónæmi
Olga Björt Þórðardóttir -
Breytt úthlutanakerfi Vísindasjóðs Landspítala
Karl Andersen -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Þurfum við ekki að tala aðeins um afköst? Ragnar Freyr Ingvarsson
Ragnar Freyr Ingvarsson -
„Þetta var í raun heimsþing öldrunarlækninga“
Olga Björt Þórðardóttir -
Vilja sjá möguleika á eftirfylgni í takt við aðra langvinna sjúkdóma
Kristborg Bóel Steindórsdóttir -
Orkuhúsið þverfagleg þjónusta á sviði stoðkerfisvandamála
Kristborg Bóel Steindórsdóttir -
Aðsent efni. Þjónustukönnun á þremur læknastöðvum sérfræðilækna árið 2025
Þórarinn Guðnason, Ragnhildur Þórarinsdóttir -
Öldungadeildin. Haustferð Öldungadeildar LÍ 2025. Lára Halla Maack
Lára Halla Maack


