10. tbl. 111. árg. 2025
Ritstjórnargreinar
Hjálparhjörtu á Íslandi – nýr áfangi í meðferð lokastigs hjartabilunar. Inga Jóna Ingimarsdóttir
Inga Jóna Ingimarsdóttir
Meðal sjúklinga með alvarlega hjartabilun hafa tæknilausnir á borð við hjálparhjörtu (ventricular assist devices) haft í för með sér ótvíræðan ávinning. Í nýrri grein í Læknablaðinu er í fyrsta sinn lýst reynslu af ígræðslu og notkun hjálparhjarta á Íslandi. Þetta er mikilvægt innlegg í umræðuna um meðferð lokastigs hjartabilunar hér á landi.
Spilafíkn – vanmetinn alvarlegur heilbrigðisvandi Í tilefni af nýafloknum gulum september. Ingunn Hansdóttir
Ingunn Hansdóttir
Spilafíkn er ekki afþreying sem hefur „farið úr böndunum“ heldur langvinnur sjúkdómur sem tengist umbunarkerfi heilans á svipaðan hátt og aðrir fíknsjúkdómar. Samt hefur þessi vandi lítið verið til umfjöllunar sem viðfangsefni heilbrigðisstarfsmanna, þrátt fyrir alvarleika hans.
Fræðigreinar
-
Rannsókn. Meðganga og fæðing flogaveikra kvenna á flogalyfjameðferð á Íslandi
Brynhildur K. Ásgeirsdóttir, Sigríður Margrét Þorbergsdóttir, Haukur Hjaltason, Ágúst Hilmarsson, Þóra Steingrímsdóttir -
Rannsókn. Hjálparhjörtu á Íslandi 2010-2024
Magnús Ari Brynleifsson, Ævar Örn Úlfarsson, Martin Ingi Sigurðsson -
Sjúkratilfelli. Sarpur í gallblöðru
Alexandra Aldís Heimisdóttir, Sverrir Harðarson, Kristín Huld Haraldsdóttir -
KLÍNÍSK SKOÐUN OG AÐFERÐAFRÆÐI. Augnskoðun. Auður Kristín Pétursdóttir og María Soffía Gottfreðsdóttir
Auður Kristín Pétursdóttir, María Soffía Gottfreðsdóttir
Umræða og fréttir
-
„Hér getum við bæði vaxið faglega og notið fjölskyldulífsins betur“
Kristborg Bóel Steindórsdóttir -
Lófafylli af lyfjum – Málþing um fjöllyfjameðferð á Læknadögum 2025
Rakel Ingólfsdóttir, Sandra Seidenfaden, Elín Ingibjörg Jacobsen, Pálmi V. Jónsson, Aðalsteinn Guðmundsson, Anna Bryndís Blöndal, Jón Steinar Jónsson - Doktorsvörn við Karolinska Institutet í Stokkhólmi: Brynhildur Tinna Birgisdóttir
-
Bókin mín. Fjársjóðskistan. Hjördís Harðardóttir
Hjördís Harðardóttir -
Dagur í lífi. Blaut á bak við eyrun. Embla Rún Björnsdóttir
Embla Rún Björnsdóttir -
Sérgreinin mín. Meinafræði. Greining sjúkdóma í frumum og vefjum. Jón Gunnlaugur Jónasson
Jón Gunnlaugur Jónasson -
Sérgreinin mín. Meinafræði. Leiðin að réttu hillunni. Gígja Erlingsdóttir
Gígja Erlingsdóttir -
Liprir pennar. Hvað get ég sagt? Pétur Guðmann Guðmannsson
Pétur Guðmann Guðmannsson -
Framtíð læknisþjónustu á Íslandi: samhæfing, ný sýn og ný tækifæri
Olga Björt Þórðardóttir -
87 læknanemar leystu af í 11 vikur í sumar
Olga Björt Þórðardóttir -
Fundur ritstjórna norrænna læknablaða, í Stokkhólmi, Svíþjóð
Helga Ágústa Sigurjónsdóttir -
Úr penna stjórnarmanna LÍ. Vottorðaþjónusta ríkisins. Oddur Steinarsson
Oddur Steinarsson -
Beinkröm – skortur í allsnægtum
Kristborg Bóel Steindórsdóttir -
Geta greint 40 arfgenga efnaskiptasjúkdóma í einni og sömu mælingu
Olga Björt Þórðardóttir -
Bréf til blaðsins. Stofnfrumuígræðsla við Parkinsonsjúkdómi
Lucas Seidelin Winkelmann, Dagný Halla Ágústsdóttir, Hjálmar Bjartmarz, Arnar Ástráðsson