10. tbl. 111. árg. 2025

Ritstjórnargreinar

Hjálparhjörtu á Íslandi – nýr áfangi í meðferð lokastigs hjartabilunar. Inga Jóna Ingimarsdóttir


Inga Jóna Ingimarsdóttir

Meðal sjúklinga með alvarlega hjartabilun hafa tæknilausnir á borð við hjálparhjörtu (ventricular assist devices) haft í för með sér ótvíræðan ávinning. Í nýrri grein í Læknablaðinu er í fyrsta sinn lýst reynslu af ígræðslu og notkun hjálparhjarta á Íslandi. Þetta er mikilvægt innlegg í umræðuna um meðferð lokastigs hjartabilunar hér á landi.

Spilafíkn – vanmetinn alvarlegur heilbrigðisvandi Í tilefni af nýafloknum gulum september. Ingunn Hansdóttir


Ingunn Hansdóttir

Spilafíkn er ekki afþreying sem hefur „farið úr böndunum“ heldur langvinnur sjúkdómur sem tengist umbunarkerfi heilans á svipaðan hátt og aðrir fíknsjúkdómar. Samt hefur þessi vandi lítið verið til umfjöllunar sem viðfangsefni heilbrigðisstarfsmanna, þrátt fyrir alvarleika hans.

Fræðigreinar

Umræða og fréttir




Þetta vefsvæði byggir á Eplica