02. tbl 92. árg. 2006

Ritstjórnargreinar

Verkefni ritstjórnar Læknablaðsins

Árið 2005, 91. ár Læknablaðsins, var að minnsta kosti um tvennt sérstakt í sögu þess. Í fyrsta lagi tókst, í annarri eða þriðju tilraun að fá vísindahluta blaðsins skráðan í gagnagrunn Bandaríska læknisfræðibókasafnsins (National Library of Medicine, NLM).



Þetta vefsvæði byggir á Eplica